Ákveðið var á morgunfundi mótstjórnar gæðingamóts Fáks að mótið verði haldið á Brekkuvelli þar sem aðstæður þar eru ákjósanlegri í vætutíð eins og er núna og spáð er næstu daga.

Óskum öllum hestum gæfu og gengis á mótinu!

Endilega látið þetta berast milli manna.

Mótstjórn