Því miður urðu leiðinleg mistök við útreikninga í B-úrslitum í tölti T3, 1. flokki.
Réttar niðurstöður úr úrslitunum eru eftirfarandi:
1 Julia Lindmark / Lómur frá Langholti 7,11
2 Bylgja Gauksdóttir / Dagfari frá Eylandi 6,94
3 Steinn Haukur Hauksson / Hreimur frá Kvistum 6,61
4 Friðdóra Friðriksdóttir / Fantasía frá Breiðstöðum 6,39

Kappi biðst innilegrar afsökunar.