A-úrslit í fjórgangi ungmennaflokki:

 

1 Halldóra Baldvinsdóttir / Tenór frá Stóra-Ási 7,17
2 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Sólon frá Vesturkoti 7,07
3-4 Anna Kristín Friðriksdóttir / Glaður frá Grund 6,87
3-4 Jóhanna Margrét Snorradóttir / Kubbur frá Læk 6,87
5 Finnur Ingi Sölvason / Hróður frá Laugabóli 6,80
6 Ásta Björnsdóttir / Tenór frá Sauðárkróki hætti keppni

 

Halldóra er Fáksfélagi og við óskum henni innilega til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn!