Fréttir

Fréttir

Reykjavíkurmeistaramót Fáks 2019

04/06/2019 // 0 Comments

Reykjavíkurmeistaramót Fáks verður haldið í Víðidal dagana 17.-23. júní næstkomandi. Mótið er eitt af fimm World Ranking mótum ársins á Íslandi. Á stórmóti sem þessu vantar sjálfboðaliða í ýmiss störf og biðjum við þá sem geta lagt okkur lið, þó það væri ekki - Lesa meira

Á Fáksspori

22/11/2013 // 0 Comments

Það má með sanni segja að Stórsýning Fáks – á Fáksspori hafi staðið undir nafni síðasta laugardagskvöld. Stórskemmtileg atriði, flottir hestar og góð stemning skópu mjög góða sýningu. Á engan er þó hallað þó nefnt sé atriðið Myrkraverk með Fákskrökkunum sem - Lesa meira

Fyrirlestur fyrir börn og unglinga í salnum á sunnudag

26/02/2021 // 0 Comments

Sunnudaginn 28. febrúar klukkan 13 mun landsliðseinvaldurinn, reynsluboltinn og stórknapinn Sigurbjörn Bárðarson vera með erindi í salnum í TM reiðhöllinni fyrir börn og unglinga í Fáki. Í erindinu ætlar hann að fjalla um reynslu sína úr hestamennskunni ásamt því að segja - Lesa meira

Paratímar með Arnari Bjarka í mars

23/02/2021 // 0 Comments

Arnar Bjarki Sigurðsson verður áfram með paratíma mars sem eru opnir öllum aldurshópum og getustigum. Kennslan verður einstaklingsmiðuð, en tveir knapar eru inni á vellinum í einu. Arnar Bjarki er með Bsc gráðu frá Háskólanum á Hólum í reiðmennsku og reiðkennslu og var - Lesa meira

1. vetrarleikar Fáks – Úrslit

22/02/2021 // 0 Comments

Fyrstu vetrarleikar Fáks fóru fram síðastliðinn laugardag. Það skiptist á skini og skúrum en mótið fór þrátt fyrir það vel fram. Nærri 80 félagsmenn Fáks tóku þátt á mótinu. Úrslit urðu eftirfarandi: Pollaflokkur: Sólbjört Elvira SigurðardóttirBaldvin MagnússonArnar - Lesa meira

1. vetrarleikar Fáks – Rásröð

20/02/2021 // 0 Comments

Meðfylgjandi er rásröð á vetrarleikana á morgun. Við minnum foreldra sem teyma undir börnum sínum að í reiðhöllinni er grímuskylda. Dagskrá:11:30 í TM-reiðhöllinniPollar teymdirPollar ríðandiBörn minna vönBörn meira vön 13:00 á HvammsvelliUnglingaflokkurUngmennaflokkurKonur - Lesa meira

Paranámskeið með Súsönnu Sand Ólafsdóttur

19/02/2021 // 0 Comments

Viltu bæta burð og léttleika í hestinum þínum? Bæta ásetu, samspil, mýkt ? Að bæta sitt jafnvægi er grunnur að því að bæta jafnvægi hestsins. Súsanna Sand er reiðkennari frá Hólum og hefur endurmenntað sig undanfarin ár í spænskri reiðmennsku í Andalúsíu. Þar er - Lesa meira

Nokkur laus pláss í félagshesthúsi Fáks

17/02/2021 // 0 Comments

Nokkur laus pláss eru í félagshesthúsi Fáks. Í hesthúsinu eru börn, unglingar og ungmenni á aldrinum 10 til 21 árs. 10 til 18 ára sitja þó fyrir ef umsóknir eru fleiri en plássin í húsinu. Mánaðargjald per hest er 22.500 krónur. Innifalið er hey og undirburður. Áhugasömum er - Lesa meira
1 2 3 309