Fréttir

Fréttir

Reykjavíkurmeistaramót Fáks 2019

04/06/2019 // 0 Comments

Reykjavíkurmeistaramót Fáks verður haldið í Víðidal dagana 17.-23. júní næstkomandi. Mótið er eitt af fimm World Ranking mótum ársins á Íslandi. Á stórmóti sem þessu vantar sjálfboðaliða í ýmiss störf og biðjum við þá sem geta lagt okkur lið, þó það væri ekki - Lesa meira

Á Fáksspori

22/11/2013 // 0 Comments

Það má með sanni segja að Stórsýning Fáks – á Fáksspori hafi staðið undir nafni síðasta laugardagskvöld. Stórskemmtileg atriði, flottir hestar og góð stemning skópu mjög góða sýningu. Á engan er þó hallað þó nefnt sé atriðið Myrkraverk með Fákskrökkunum sem - Lesa meira

Almannadalsmótið 2021

07/05/2021 // 0 Comments

Almannadalsmótið verður haldið laugardaginn 15. maí klukkan 12:00. Keppt verður tölti og skeiði. Töltkeppnin verður með T7 fyrirkomulagi; fyrst er riðið hægt tölt og svo snúið við og sýnd frjáls ferð á tölti. Keppt er í eftirfarandi - Lesa meira

Æfingamót Fáks – Ráslistar T7 og T3

06/05/2021 // 0 Comments

Mótið hefst stundvíslega klukkan 18:00. Dagskrá: T7 barnaflokkur: Gabríel Liljendal Friðfinnsson Fákur Garún frá Vorsabæjarhjáleigu Rauður/milli-tvístjörnótt 20 T7 unglingaflokkur: V Arna Sigurlaug Óskarsdóttir Fákur Fjarlægð frá Selá Brúnn/milli-skjótt 11 V Hildur Dís - Lesa meira

Æfingamótaröð Fáks – T7 og T3 á fimmtudagskvöld

05/05/2021 // 0 Comments

Mótið í gærkvöldi tókst með ágætum og á fimmtudaginn, 6. maí, klukkan 18 verður keppt í eftirfarandi keppnisgreinum: T7 – Barnaflokkur (3 á vellinum í einu)T7 – Unglingaflokkur (3 á vellinum í einu)T3 – Barnaflokkur (2 á vellinum í einu)T3 – - Lesa meira

Aðalfundur Fáks 18. maí 2021

04/05/2021 // 0 Comments

Aðalfundur Fáks fyrir starfsárin 2019 og 2020 verður haldinn 18. maí næstkomandi klukkan 20:00 í reiðhöllinni Víðidal. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf Lagabreytingar Samþykki um sölu á lóðum Samþykki um byggingar á reiðhöllum á félagssvæði Fáks í Almannadal og - Lesa meira

Hreinsunardagur Fáks

04/05/2021 // 0 Comments

Á morgun miðvikudag, 5. maí, er hinn árlegi hreinsunardagur Fáks. Hreinsunardagurinn hefst klukkan 17:00 og stendur í tæpa tvo tíma. Vegna sóttvarnarrástafanna verður því miður ekki grill á eftir. Hægt er að nálgast ruslapoka og einnota hanska í reiðhöllinni. Gámur verður - Lesa meira

Æfingamót Fáks – Ráslisti V2

04/05/2021 // 0 Comments

Við minnum á að mótið hefst klukkan 18:00 niðri á Hvammsvelli. Ákveðið hefur verið að breyta aðeins um fyrirkomulag og í stað þriggja inná í einu verða nú að eins tveir inná í einu. Barnaflokkur Holl Hönd Knapi Félag knapa Hestur Litur Faðir Móðir 1 V Arnar Þór - Lesa meira
1 2 3 232