Fréttir

Articles by Fákur

Heiðmörkin

11/11/2013 // 0 Comments

Glaður starfsmaður Fáks fór í dag og afhenti rúmlega 350 undirskriftir sem hafa safnast undanfarna daga þar sem mótmælt er því deiliskipulagi sem er í kynningu fyrir Heiðmörkina. Einnig hafa mörg hundruð hestamenn sent tölvupóst til að mótmæla skorti á reiðleiðum í þessu - Lesa meira

Fjölmennur félagsfundur Fáks

11/11/2013 // 0 Comments

Fundarmenn harma að í deiliskipulagi um Heiðmerkursvæðið sem nú er í kynningu, sé ekki tekið tillit til ýtarlegra athugasemda frá hestamönnum um reiðleiðir á deiliskipulaginu, né þeirra tillagna til úrbóta, sem kynntar voru skipulagsyfirvöldum borgarinnar við kynningu sama - Lesa meira

Uppskeruhátíð barna og unglinga

11/11/2013 // 0 Comments

Uppskeruhátið barna og unglinga verður haldin nk. mánudag (11. nóv.) og er það vegna þess að þá ætlar margfaldur heimsmeistarinn í tölti að halda léttan og fróðlegan fyrirlestur um þjálfun keppnishesta. Við ætlum einnig að heiðra knapa, spjalla saman um vetrarstarfið en - Lesa meira

Veislusalur

16/10/2013 // 0 Comments

Hestamannafélagið Fákur leitar að rekstraraðila fyrir veislusali í eigu Fáks, bæði veislusalinn Reiðhöllinni í Víðidal og félagsheimili Fáks, annað hvort annan salinn eða báða. Fyrirhugað er að bjóða salina til fastrar útleigu til veislu- og veitingareksturs. Veislusalirnir - Lesa meira

Aðgangskerfi reiðhallarinnar

04/10/2013 // 0 Comments

Haustið 2011 verður aðgangskerfi tekið í notkun í Reiðhöllinni í Víðidal. Þá munu aðeins skuldlausir félagsmenn í Fáki geta nýtt sér aðstöðuna í reiðhöllinni. Þeir sem ætla að nýta sér Reiðhöllina árið 2013 þurfa að greiða 2.000 kr. svo lykillinn verði virkur. - Lesa meira

Áskrift að WorldFeng

05/04/2013 // 0 Comments

Skuldlausum Fáksfélögum stendur til boða frí áskrift að WorldFeng. Þeir sem hafa áhuga á að stofna eða endurnýja aðgang verða að senda tölvupóst á fakur@fakur.is með kennitölu, nafni og tölvupóstfangi félagsmanns. Þegar upplýsingarnar eru komnar í hús tekur smá tíma - Lesa meira
1 182 183 184