Aðgangskerfi reiðhallarinnar
Haustið 2011 verður aðgangskerfi tekið í notkun í Reiðhöllinni í Víðidal. Þá munu aðeins skuldlausir félagsmenn í Fáki geta nýtt sér aðstöðuna í reiðhöllinni. Þeir sem ætla að nýta sér Reiðhöllina árið 2013 þurfa að greiða 2.000 kr. svo lykillinn verði virkur. - Lesa meira