Námskeið
Fyrirhugað er að halda námskeið fyrir „eldri“ reiðmenn sem vilja bæta kunnáttu sína sem reiðmenn sem leiðir að sjálfssögðu til betri hesta. Kennt verður á mánudögum og miðvikudögum 17:00-18:00 í sex skipti og hefst námskeiðið mánudaginn 9. apríl. Verð kr.
- Lesa meira
Er hesturinn í góðum haga. Er hugsað vel um þitt hross, er haginn í lagi? Námskeiðið er haldið í samstarfi Endurmenntunar LbhÍ, Landssamband hestamannafélaga, Félag hrossabænda og Landgræðslu ríkisins. Námskeiðið er einkum ætlað hestamönnum, eigendum beitarlands og
- Lesa meira
Nú ætlar Hestamannafélagið Fákur að styðja unga upprennandi hestamenn til að stíga sín fyrstu skref sem hestamann og bjóða upp á aðstöðu og aðstæður til að stunda hestamennsku. Um er að ræða nýliðunarnámskeið sem Fákur býður upp á þar sem unglingar fá aðgang að
- Lesa meira
Hringteyminganámskeið verður 24.-27. janúar 2013. Þetta er helgarnámskeið og farð verður er í byrjunaratriði hringteyminga. Búnaður skoðaður. Kennari: Telma Tómasson. Verð kr. 11.000 Skráning
- Lesa meira
Nú er ljóst að mikill áhugi er fyrir þessu reiðnámskeiði hjá Guðmundi reiðkennara og Ester Júlíu Zumbakennara. Þau bjóða upp á í samstarfi við Fák reiðnámskeið fyrir konur þar sem fléttað verður saman reiðkennslu og jafnvægis- og styrktaræfingum með frjálslegur
- Lesa meira
Helgarnámskeið þar sem komast hámark 10 nemendur. Fyrstur kemur fyrstur fær. þetta verður einstaklingsmiðuð kennsla. Slaktaumatölt T2haldið dagana 16-17 mars fyrir alla Fáksfélaga. Kennari verður Rúna Einarsdóttir Verð: 20.000.- Skráning á http://temp-motafengur.skyrr.is/
- Lesa meira
«
1
…
16
17
18
19
»
Höfundarréttur MH Magazine © 2018 | Hannað af Grafík