Námskeið

Skeiðnámskeið með Didda

18/11/2013 //

Kyngimagnað skeiðnámskeið verður í marsmánuði þar sem hinn frækni og marfaldi Íslands- og heimsmeistari  Sigurbjörn Bárðarson mun kenna knöpum á öllum aldri (16 ára og uppúr) listina að leggja hest á skeið. Farið verður í ábendingar, ásetu, uppbyggingu skeiðhests, [...]

Reiðnámskeið fyrir konur

18/11/2013 //

Guðmundur Arnarson reiðkennari og Ester Júlía Olgeirsdóttir Zumbakennari bjóða upp á sameiginlegt reiðnámskeið þar sem fléttað verður saman reiðkennslu og jafnvægis- og styrktaræfingum með frjálslegur ívafi . Námskeiðið verður fjórir verklegir tímar  9. og 10. febr. og [...]

Bókleg kennsla í knapamerkjum

13/11/2013 //

Bókleg kennsla mun fara fram í október  og svo mun verkleg kennsla hefjast í janúar. Markmiðið með þessu er að auka gæði bóklegu kennslunnar og jafnframt gera námið skilvirkara og hagkvæmara fyrir nemendur. Nemendur geta einnig tekið bóklega námið sér og þá verklega seinna [...]

Reiðnámskeið

13/11/2013 // 2 Skrif

Í byrjun september mun hestamannafélagið Fákur og Sif Jónsdóttir reiðkennari bjóða upp á námskeið fyrir þá sem vilja bæta færni sína og sjálfstraust sitt í hestamennsku. Markmið námskeiðsins er að nemandinn fái skilning á atferli hestsins og hvernig hann bregst við [...]

Frumtamninganámskeið

11/11/2013 //

Hestamannafélagið Fákur og Róbert Petersen reiðkennari verða með frumtamningarnámskeið sem hefst mánudaginn 2. september nk. Hver þátttakandi kemur með sitt trippi og farið verður í gegnum helstu þætti frumtamningar, s.s.: -Atferli hestsins -Leiðtogahlutverk -Fortamning á [...]
1 16 17 18