Fréttir

Námskeið

Hestaklúbburinn í Fáki

02/10/2014 // 0 Comments

Hestaklúbbur Fáks hóf göngu sína í haust. Sautján áhugasamir ungir hestamenn (10 – 16 ára) stunda núna hestamennsku af kappi. Þau eru öll með hestana sína í hesthúsi Fáks og ganga þar í öll verk undir styrkri handleiðslu reiðkennaranna Sifjar Jónsdóttir og Karenar - Lesa meira

Frumtamninganámskeið í október

18/09/2014 // 0 Comments

Robbi Pet og Fákur verða með annað frumtamningarnámskeið í október ef þátttaka næst.  Hver þátttakandi kemur með sitt trippi og farið verður í gegnum helstu þætti frumtamningar, s.s.:  -Atferli hestsins  -Leiðtogahlutverk  -Fortamning á trippi  -Undirbúningur fyrir - Lesa meira

Barna og pollanámskeið

12/04/2014 // 0 Comments

Barna- og pollanámskeiðið hjá Önnu Laugu hefst sunnudaginn 13. apríl. Börnin eiga að mæta á eftirfarandi tímum. Ef það eru einhverjar spurningar þá talið við Önnu Laugu í síma 891-8757 Stubbar: kl 15.15 Eva María, Herdís, Berta Lív, Margrét Ellerts. Púkar: kl 16.00 Steinar - Lesa meira

Riddaranámskeið

13/02/2014 // 0 Comments

Hið geysivinsæla Riddaranámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni hefst laugardaginn 22. febrúar nk. Lögð er áhersla á þessu námskeiði á að hafa gaman á hestbaki, en á sama tíma að læra að nota léttar ábendingar og skilja hestinn okkar betur í gegnum leik og fjör. Skipt - Lesa meira

Teygjunámskeið Susi

07/02/2014 // 0 Comments

Teygjunámskeið Susiar hefst nk. þriðjudag en vegna mikillar aðsóknar verður aðeins að breyta námskeiðinu því ekki var hægt að finna annan tíma í bráð til að halda annað námskeið. Bóklegi hlutinn byrjar kl. 17:30 í félagsheimilinu (en ekki 18:00 eins og ráð var gert - Lesa meira

Reiðnámskeið Önnu og Friffa

07/02/2014 // 0 Comments

Nokkur pláss laus í reiðnámskeiðunum hjá Önnu og Friffa sem er á þriðjudögum. Námskeiðið byggist upp á einkatímum sem eru í hálftíma í senn. Einblínt verður á hvað knapinn vill bæta hjá sér og sínum hesti, hvort sem menn eru að horfa til útreiða eða keppni. - Lesa meira
1 15 16 17 18 19 21