Fréttir

Fréttir

Miðasala á Herrakvöldið

02/12/2013 // 0 Comments

Strigakjafturinn og húmoristinn Logi Bergmann verður veislustjóri og ræðumaður á Herrakvöldi Fáks laugardagskvöldið 12. október.  Einnig mun landnámshestamaðurinn Elli Sig vera með annál yfir það helsta sem gerst hefur á Fákssvæðinu í ár. Það mun því enginn verða - Lesa meira

Ertu að spá í að byrja í hestum?

02/12/2013 // 0 Comments

Langar þig að byrja í hestamennskunni, langar þig á reiðnámskeið en vantar hestinn, þarftu að yfirvinna hræðslu eða verða öruggari með sjálfan þig sem knapa?  Þá er upplagt tækifæri að skrá sig á reiðnámskeið hjá iHorse og Fáki sem verður haldið í Reiðhöllinni í - Lesa meira

Frumtamninganámskeið

02/12/2013 // 0 Comments

Hestamannafélagið Fákur og Róbert Petersen reiðkennari verða með frumtamningarnámskeið sem hefst mánudaginn 30. september nk. Hver þátttakandi kemur með sitt trippi og farið verður í gegnum helstu þætti frumtamningar, s.s.: Atferli hestsins Leiðtogahlutverk Fortamning á trippi - Lesa meira

Nefndarfundur í Fáki

02/12/2013 // 0 Comments

Rúmlega 60 manns mættu á hugarflugsfundinn hjá Fáki sl. þriðjudagskvöld. Gaman var að sjá svona marga sem hafa áhuga á félagsstarfinu í Fáki og vilja leggja til hugmyndir og hjálparhönd í að skapa skemmtilegt félagsstarf í vetur. Kjótsúpan frá Silla kokk rann ljúft niður - Lesa meira

Reiðkennarar athugið!

02/12/2013 // 0 Comments

Stjórn Verkefnasjóðs ÍSÍ auglýsir hér með eftir umsóknum um þjálfarastyrki ÍSÍ. Þjálfarastyrkir ÍSÍ eru veittir íþróttaþjálfurum sem sækja sér menntun erlendis í formi námskeiða eða ráðstefna og bæta þekkingu sína í þjálfun, sem mun nýtast - Lesa meira

Knapamerkjanámskeið

26/11/2013 // 0 Comments

Verkleg knapamerki 1 og 2 verða kennd í september og fram í október og hefjast þau í næstu viku. Kennt verður eftirtalda daga (mánudaga, miðvikudaga og föstudagA) Knapamerki 1: 16-18-20-23-25-27-30 sept. OG 2-4-7 okt. Kl. 17.00-18.00 Knapamerki 2: 16-18-20-23-25-27-30 sept. OG 2-4-7 - Lesa meira
1 154 155 156 157 158 170