Fréttir

Fréttir

Áskorun vegna félagsgjalda

30/01/2014 // 0 Comments

Gleymdir þú að greiða félagsgjaldið á síðasta árið (2013)? Við hvetjum alla þá sem gleymdu sér að greiða félagsgjaldið sem fyrst og koma í veg fyrir að detta út af félagaskrá. Til að halda úti öflugu félagslífi þarf Fákur á félagsgjöldum frá félagsmönnum að - Lesa meira

Farið varlega á ísnum

28/01/2014 // 0 Comments

Þessi blessaður ís hefur verið að gera útreiðarfólki lífið leitt síðustu vikurnar. Búið er að reyna að merja ísinn og salta hann en þar sem tíðarfar er heldur risjótt þá dugar það í skamman tíma og þar sem þetta er töluvert kostnaðarsamt, en kostnaður hleypur á - Lesa meira

Mótaröð Fáks 2014, fyrsta mót: Tvígangsmót

27/01/2014 // 0 Comments

Mótaröð fáks var haldin í fyrsta skipti í fyrra við góðar undirtektir og verður með sambærilegu sniði í vetur. Mótaröðin samanstendur af tvígangsmóti, þrígangsmóti, töltmóti og þrautabraut. Næstkomandi Föstudag, þann 31. janúar kl 19:30 verður fyrsta mót af fjórum í - Lesa meira

Keppnisnámskeið Önnu og Friðfinns

24/01/2014 // 0 Comments

Námskeiðið er níu verklegir einkatímar og einn bóklegur tími. Á námskeiðinu fara Anna og Friffi yfir undirbúning hests og knapa fyrir keppni en þau eru bæði með nemandanum í tímum. Í byrjun verður farið í uppbyggingu á því sem þarf að bæta hjá hverjum hesti og knapa og - Lesa meira
1 142 143 144 145 146 165