Fréttir

Fréttir

Úrslit frá fyrstu Vetrarleikum Fáks 2014

22/02/2014 // 0 Comments

Fyrstu vetrarleikar Fáks 2014 voru haldnir í dag. Það var góð þáttaka og færið var frábært inni í reiðhöllinni og úti á túninu. Við þökkum öllum sem lögðu hönd á plóg fyrir dagin og keppendum fyrir þátttökuna. Hérna koma svo úrslitin: Barnaflokkur     - Lesa meira

Vorferð Limsverja

21/02/2014 // 0 Comments

Vorferð Limsfélagsins og kynbótanefndar Fáks verður farin laugardaginn 8.mars nk. Farið verður frá Guðmundarstofu, brottför kl.09:00.  Farið verður um Suðurland og heimsóttir gæðingahaldarar, andans snillingar og að sjálfsögðu Glaumur Spunasonur heimsóttur. Þátttaka - Lesa meira

Miðasala á kvennakvöldið

21/02/2014 // 0 Comments

Miðasala á hið geysivinsæla Kvennakvöld verður í félagsheimilinu laugardaginn 22. febr. og hefst hún kl. 9:00 Betra er að mæta fyrr en seinna til að tryggja sér miða (alltaf uppselt) og taka frá borð. kv. - Lesa meira

Barna og pollanámskeið

21/02/2014 // 0 Comments

Hið skemmtilega barna- og pollanámskeið hefst nk. sunnudag. Kennarar eru hinar skemmtilegur Anna Lauga og Thelma Ben. Þær ætla  að hafa gaman með krökkunum á hestbaki á sunnudögum í vetur. Meðfylgjandi er hópaskipting (Ef það vantar einhvern þá á listann þá vinsamlega - Lesa meira

Æskan og hesturinn

21/02/2014 // 0 Comments

Æskan og hesturinn er hápunktur hjá ungum hestamönnum. Sýningin í ár er í byrjun apríl og verða að sjálfssögðu atriði frá Fáki. Við auglýsum eftir þátttakendum til að taka þátt í þessum atriðum hjá Fáki og eru áhugasamir vinsamlega beðnir að hafa samband á - Lesa meira
1 142 143 144 145 146 170