Fréttir

Fréttir

Aðalfundur – framboð

27/02/2014 // 0 Comments

Aðalfundur Fáks verður haldinn miðvikudaginn 5. mars. Eins og segir í lögum félagsins þá þurfa framboð til stjórnar að koma viku áður en aðalfundur verður. Það bárust þrjú framboð til stjórnar en þrír stjórnarmenn hafa ákveðið að gefa ekki kost á sér til - Lesa meira

Heldri borgara námskeið

27/02/2014 // 0 Comments

Reiðnámskeið fyrir heldri borgara (60 ára og plús) hefst fimmtudaginn 6. mars nk. Námskeiðið er sniðið að þörfum knapa og hesta og er markmiðið að fá betri hest og ánægðari knapa í námskeiðslok. Námskeiðið verður í átta skipti og er alltaf á  fimmtudögum kl. 15:30 - Lesa meira

Aðalfundur Fáks

26/02/2014 // 0 Comments

Aðalfundur Fáks verður haldinn miðvikudagskvöldið 5. mars nk í félagsheimili Fáks og hefst hann kl. 20:00 Venjubundin aðalfundarstörf og önnur mál eru á dagskrá og hvetjum við alla til að mæta. Stórn - Lesa meira

25/02/2014 // 0 Comments

Nk. miðvikudagskvöld verður fundur fyrir alla hestamenn á höfuðborgarsvæðinu í fundarröð Fagráðs um málefni hestamanna.  Með fulltrúum fagráðs, þeim Sveini Steinarssyni formanni Félags hrossabænda og fagráðs og Gunnfríði Elínu Hreiðarsdóttur ritara fagráðs, verður - Lesa meira

Mótaröð Fáks 2014: Þrautabraut

24/02/2014 // 0 Comments

Annað mótið í Mótaröð Fáks 2014 verður haldið næstkomandi föstudag þann 28. Febrúar. Að þessu sinni verður keppt í þrautabraut. Þrautabrautin verður alveg eins og í fyrra og meðfylgjandi er útskýringarmynd. Tíminn er tekinn á hvað það tekur langan tíma að klára - Lesa meira

Yfirlýsing frá LH vegna Íslandsmótanna 2014

24/02/2014 // 0 Comments

Það verður fjör í sumar því Fákur fær það mikla hlutverk að halda sameiginlegt Íslandsmót fullorðinna, barna, unglinga og ungmenna dagana 23. – 27. júlí. Stefnt er að því að halda glæsilegt Íslandsmót og eru því allar hjálparhendur vel þegnar því við viljum taka - Lesa meira
1 141 142 143 144 145 170