Fréttir

Fréttir

Berglind hlaut Gregesenstyttuna

25/11/2013 //

Á Gæðingamóti Fáks (áður Hvítasunnumóti Fáks) er veittur veglegur farandgripur sem vinir Ragnars Gregesen Thorvaldsen gáfu til minningar um hann og létu þeir nokkur orð fylgja með sem segja alla söguna um Ragnar og styttuhafann ár hvert. Það gleður ætíð augu okkar að sjá - Lesa meira

Miðnæturútreiðar

25/11/2013 //

Þorvarður Helgason Miðnæturreið Fáksara verður farin laugardagskvöldið 1. júní og riðið upp í Heiðmörk á vit sumarævintýranna. Lagt verður af stað frá Reiðhöllinni kl. 21:00 og riðið upp í Gjárétt sem er ca. 45 – 60 mín reiðtúr, áð þar, étið, drukkið, - Lesa meira

Reiðtúr æskulýðsnefndar

22/11/2013 //

Síðasti Æskulýðsreiðtúrinn okkar að þessu sinni verður fimmtudaginn 30.maí og lagt verður af stað frá Reiðhöllinni kl. 18:00. Eftir reiðtúrinn er ætlunin að borða Pizzur í Reiðhöllinni og spá í framhaldið hjá okkar glæsilegu ungu hestamönnum t.d. ætlum við í - Lesa meira

Beitarhólf ekki leyfð í dalnum

22/11/2013 //

Þó nokkrar kvartanir hafa borist vegna lítilla beitarhólfa sem hestamenn eru að eigna sér í dalnum. Einnig hefur Reykjavíkurborg haft nokkrum sinnum samband við okkur núna í vor um þessi mál þar sem það er áréttað að beitarhólf eru ekki leyfð á svæðinu og allra síðst þar - Lesa meira

Kvennareið Fákskvenna

22/11/2013 //

Hin árlega og stórskemmtilega kvennareið Fákskvenna verður farinn á morgun miðvikudag 8. maí. Lagt verður af stað kl. 18:30 frá Reiðhöllinni og riðið rólega í kringum Elliðavatnið. Stoppað oft, spjallað, sungið og drukkið vatn. Eftir reiðtúrinn er matur og skemmtun í - Lesa meira

Þakkir

22/11/2013 //

Fákur vill þakka öllum þeim sem komu að því að hjálpa til við að halda glæsilegt Reykjavíkurmót. Það er ekki hrist fram úr annari erminni að halda svona mót enda mótið sennilega lang stærsta íþróttamót sem haldið er innan hestamennskunnar (Suðurlandsmótið er þó líka - Lesa meira
1 140 141 142 143 144 152