Fréttir

Fréttir

Frumtamninganámskeið

02/12/2013 //

Hestamannafélagið Fákur og Róbert Petersen reiðkennari verða með frumtamningarnámskeið sem hefst mánudaginn 30. september nk. Hver þátttakandi kemur með sitt trippi og farið verður í gegnum helstu þætti frumtamningar, s.s.: Atferli hestsins Leiðtogahlutverk Fortamning á trippi - Lesa meira

Nefndarfundur í Fáki

02/12/2013 //

Rúmlega 60 manns mættu á hugarflugsfundinn hjá Fáki sl. þriðjudagskvöld. Gaman var að sjá svona marga sem hafa áhuga á félagsstarfinu í Fáki og vilja leggja til hugmyndir og hjálparhönd í að skapa skemmtilegt félagsstarf í vetur. Kjótsúpan frá Silla kokk rann ljúft niður - Lesa meira

Reiðkennarar athugið!

02/12/2013 //

Stjórn Verkefnasjóðs ÍSÍ auglýsir hér með eftir umsóknum um þjálfarastyrki ÍSÍ. Þjálfarastyrkir ÍSÍ eru veittir íþróttaþjálfurum sem sækja sér menntun erlendis í formi námskeiða eða ráðstefna og bæta þekkingu sína í þjálfun, sem mun nýtast - Lesa meira

Knapamerkjanámskeið

26/11/2013 //

Verkleg knapamerki 1 og 2 verða kennd í september og fram í október og hefjast þau í næstu viku. Kennt verður eftirtalda daga (mánudaga, miðvikudaga og föstudagA) Knapamerki 1: 16-18-20-23-25-27-30 sept. OG 2-4-7 okt. Kl. 17.00-18.00 Knapamerki 2: 16-18-20-23-25-27-30 sept. OG 2-4-7 - Lesa meira

Herrakvöld Fáks

26/11/2013 //

Heldur verður glæsilegasta villibráðarhlaðborð landsins. Matgæðingar munu slefa yfir matnum og hlæja sig máttlausa yfir skemmtiatriðum (spurning um að taka með sér smekk). Allir skemmtilegir hestamenn taka daginn frá og mæta laugardagskvöldið 12. október nk. Diskó og fjör eftir - Lesa meira

Skráning á Tommamótið

26/11/2013 //

Skráning á Tommamótið í kvöld þriðjudag á milli kl. 18-21. Tommamótið fer fram næstkomandi föstudag og laugardag á félagssvæði Fáks í Víðidal.  Skráning fer fram í Hestamiðstöðinni Víðidal þriðjudaginn 10 sept. á milli kl. 18.00 – 21.00,  í símum - Lesa meira
1 140 141 142 143 144 155