Fréttir

Fréttir

Farið varlega á ísnum

28/01/2014 // 0 Comments

Þessi blessaður ís hefur verið að gera útreiðarfólki lífið leitt síðustu vikurnar. Búið er að reyna að merja ísinn og salta hann en þar sem tíðarfar er heldur risjótt þá dugar það í skamman tíma og þar sem þetta er töluvert kostnaðarsamt, en kostnaður hleypur á - Lesa meira

Mótaröð Fáks 2014, fyrsta mót: Tvígangsmót

27/01/2014 // 0 Comments

Mótaröð fáks var haldin í fyrsta skipti í fyrra við góðar undirtektir og verður með sambærilegu sniði í vetur. Mótaröðin samanstendur af tvígangsmóti, þrígangsmóti, töltmóti og þrautabraut. Næstkomandi Föstudag, þann 31. janúar kl 19:30 verður fyrsta mót af fjórum í - Lesa meira

Keppnisnámskeið Önnu og Friðfinns

24/01/2014 // 0 Comments

Námskeiðið er níu verklegir einkatímar og einn bóklegur tími. Á námskeiðinu fara Anna og Friffi yfir undirbúning hests og knapa fyrir keppni en þau eru bæði með nemandanum í tímum. Í byrjun verður farið í uppbyggingu á því sem þarf að bæta hjá hverjum hesti og knapa og - Lesa meira

Nýr Reiðhallarsamningur

22/01/2014 // 0 Comments

Nýverið var undirritaður nýr samningur við Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkurborgar um afnot og rekstur Fáks á TM-Reiðhöllinni í Víðidal. Stjórn Fáks telur samninginn mjög góðan og er m.a. kveðið á í honum aukið fé til reksturs Reiðhallarinnar sem og til viðhalds - Lesa meira
1 140 141 142 143 144 163