Fréttir

Fréttir

Speglar í TM-Reiðhöllina

19/02/2014 // 0 Comments

Spegill, spegill segð þú mér, hver er best ríðandi hér? Í dag verður byrjað að setja upp spegla í TM-Reiðhöllina (svo fallega fólkið í Fáki geti nú speglað sig og séð gæðinginn sinn). Einhvert ónæði verður af þeim völdum en þar sem við fáum betri vinnuaðstöðu - Lesa meira

Sameiginlegir reiðtúrar

18/02/2014 // 0 Comments

Sameiginlegir reiðtúrar hefjast aftur 15. mars og verður þá riðið upp í Sprett. Svell og hálka hafa torveldað reiðtúrana en um miðjan mars verður komið blússandi vor og gleði í menn og hross. Sjáumst þá hress og kát og tökum hús á nágrönnum okkar og aldrei að vita nema - Lesa meira

Styttist í aðalfund Fáks

17/02/2014 // 0 Comments

Það styttist í aðalfund Fáks en hann verður auglýstur með viku fyrirvara eins og lög gera ráð fyrir. Stefnt er að halda hann í byrjun mars en það verður auglýst með eins góðum fyrirvara og hægt er þegar skoðunarmenn ársreikningana hafa farið yfir þá osfrv. Einnig er það - Lesa meira

Grímutöltið – úrslit

17/02/2014 // 0 Comments

Álfar, kóngar, englar og prinsessur svifu um í TM-Reiðhöllinni á Grímutölti Fáks. Gaman að sjá hversu mikið var lagt í búninga og ævintýraljóminn yfir yngstu þátttakendunum var skemmtilegur. Hér eru úrslit frá mótinu en myndir koma seinna.  Pollaflokkur Knapi Nafn hests - Lesa meira

Barnanámskeið

14/02/2014 // 0 Comments

Skemmtilegt og fjölbreytt barna/pollanámskeið hefst sunnudaginn 23. febrúar nk. Námskeiðið er 6 tímar og er kennt á sunnudögum, fyrri hópur kl. 16:00 og seinni hópur kl. 17:00. Getuskipt er í meira vana og minna vana. Kennarar eru Anna Lauga og Thelma Ben. og leggja þær mikla - Lesa meira

Grímutölt í kvöld – ráslistar

14/02/2014 // 0 Comments

Grímutölt í kvöld í TM-Reiðhöllinni. Keppnin hefst kl. 19:30 á pollaflokki. Komum og hvetjum okkar fólk en verðlaun verða veitt fyrir búninga líka. Sameina þurfti í flokkum og þar af leiðandi eru breytt nöfn á flokkaskiptingu en úrslit verða riðin eftir hvern flokk. Verður - Lesa meira
1 139 140 141 142 143 165