Fréttir

Fréttir

Sjálfboðaliðar á Reykjavíkurmótið

22/11/2013 //

Stærsta hestaíþróttamót í Íslandshestaheiminum er framundan en það er að sjálfssögðu Reykjavíkurmótið sem hefst miðvikudaginn 1. maí. Mótið sjálft tekur 5 daga og þurfa margar hendur að koma að því svo það gangi eins vel og hefur gert undanfarin ár. Mótanefnd óskar - Lesa meira

Reykjavíkurmót Fáks

22/11/2013 //

Hið geysiöfluga World ranking Reykjavíkurmeistaramót Fáks hefst miðvikudaginn 1. maí og lýkur á sunnudeginum 5. maí. Boðið er upp á mikinn fjölda keppnisgreina og ættu allir að geta fundið sér flokk við hæfi. Nýir flokkar eru á mótinu s.s. T7 (skráð sem tölt annað) og V5 - Lesa meira

Aðalfundur Fáks

22/11/2013 //

Það var mikill fjöldi félagsmanna í Fáki sem sótti aðalfund félagsins í gær eða um 325 manns. Félgasheimili Fáks var troðfullt út úr dyrum enda tekur það bara 170 manns í sæti að öllu venjulegu. Margir nýjir félagsmenn bættust í félagið síðustu daga og sennilega hefur - Lesa meira

Á Fáksspori

22/11/2013 //

Það má með sanni segja að Stórsýning Fáks – á Fáksspori hafi staðið undir nafni síðasta laugardagskvöld. Stórskemmtileg atriði, flottir hestar og góð stemning skópu mjög góða sýningu. Á engan er þó hallað þó nefnt sé atriðið Myrkraverk með Fákskrökkunum sem - Lesa meira

Fáksarar „vitrastir“

22/11/2013 //

Lið Fáks varð fyrstu „Stable-quiz meistararnir í Harðarbóli en það er stórskemmtileg spurningakeppni sem Hörður hefur haldið þar sem lið frá hestamannafélögunum koma og keppna. Fáksarar sigruðu með glæsibrag lið Harðar í úrslitum síðasta fimmtudagskvöld. Lið Fáks - Lesa meira

Með hjartað á réttum stað

22/11/2013 //

Limsfélagar hafa lengi haft hug á að leggja góðu málefni lið. Tækifærið gafst þegar listamaðurinn Bjarni Þór frá Akranesi, gaf félaginu málverk af stóðhestinum Glym frá Leiðólfsstöðum. Málverkið var boðið upp á árlegum hátíðarkvöldverði, sem haldin var í - Lesa meira
1 139 140 141 142 143 150