Fréttir

Fréttir

Fræðslufundir Fáks

02/12/2013 //

Í þessari viku verða tveir fróðlegir fræðslufundir hjá Fáki sem eru öllum opnir og kostar kr. 500 inn. Fræðslufundirnir verða í félagsheimili og hefjast kl. 18:00. Þriðjudaginn 29. okt. verður Sigurður Sæmundsson járningameistari með fyrirlestur um hófhirðu og járningar. - Lesa meira

Kerrusvæði framtíðarinnar

02/12/2013 //

Nú er framtíðar kerrustæði Fáksmanna loksins að verða tilbúið. Búið er að afmarka, bera oní, slétta og setja afmarkanir á svæðið, þannig að fljótlega (í nóvember) eiga kerrueigendur að flytja kerrurnar sínar þangað niður eftir. Ekki verður leyfilegt að geyma - Lesa meira

Okkur vantar laghenta

02/12/2013 //

Nú er allt á fullu en búið er að rífa allt dót úr gömlu skrifstofunni þar sem útbúa á lítið félagsheimili og verður þar aðstaða fyrir félagsmenn að hittast, funda, fyrir kennslu og smærri samkomur. Litla-Félagsheimilið mun því nýtast mjög vel.  Á sínum tíma var - Lesa meira

Reykjavíkurmót Fáks 2014

02/12/2013 //

Reykjavíkurmót Fáks verður haldið þann sjöunda til ellefta maí á næsta ári. Reykjavíkurmótið hefur undanfarin ár verið fyrstu helgina í maí, en var í „gamla daga“ aðra helgina í maí og hefur verið ákveðið að færa það aftur yfir á þá tímasetningu í - Lesa meira

Herrakvöldið á laugardagskvöldið

02/12/2013 //

Viljum minna alla alvöru hestamenn og aðrir skemmtilega menn á að miðasala á Herrakvöld Fáks er í fullum gangi og hægt er að kaupa miða í Skalla og Reiðhöllinni (sennilega verða ekki seldir miðar við innganginn því það stefnir í að verða uppselt). Frítt inn kl. 23:30 fyrir - Lesa meira

Bókleg kennsla

02/12/2013 //

Bókleg kennsla í knapamerkjum hefst sennilega 22. október nk. Kennari verður Sigrún Sigurðardóttir og verður hverju stigi kennt fyrir sig. Síðan verður skriflegt próf í byrjun nóvember. Einnig verða fagfyrirlesarar (dýralæknir og járningamaður) með fyrirlestur fyrir alla í - Lesa meira
1 139 140 141 142 143 156