Fréttir

Fréttir

Youth Cup á Hólum í sumar

12/03/2014 // 0 Comments

Æskulýðsnefnd LH auglýsir eftir umsóknum á FEIF Youth Cup sem haldið verður dagana 11. – 20. júlí 2014 að Hólum í Hjaltadal. Heimasíðan www.lhhestar.is/is/youth-cup-2014  er upplýsingasíða mótsins. Skilyrði fyrir þátttöku eru: Reynsla í hestamennsku Keppnisreynsla í - Lesa meira

Mótröð Fáks

07/03/2014 // 0 Comments

16 ára og yngri minna keppnisvanir Þrígangur Knapi Nafn hests Litur Aldur Dómari 1 Auður Rós Þormóðsdóttir Gyðja frá Kaðlastöðum grá 17 4,2 Stigakeppnin knapi tvígangur þrautabraut þrígangur tölt samtals Auður Rós Þormóðsdóttir 8 12 12 32 Brynjar Nói   Sighvatsson 12 12 - Lesa meira

Mótaröð Fáks: Ráslisti fyrir þrígang

07/03/2014 // 0 Comments

16 ára og yngri minna   keppnisvanir Knapi Nafn hests Litur Aldur 1. Auður Rós Þormóðsdóttir Gyðja frá Kaðlastöðum Grá 16   16 ára og yngri meira   keppnisvanir Knapi Nafn hests Litur Aldur 1 Birta Ingadóttir Pendúll frá Sperðli rauður tvístjörnóttur 14 Brynjar Nòi   - Lesa meira

Nýir stjórnarmenn

06/03/2014 // 0 Comments

Aðalfundur Fáks var haldin í gærkvöldi. Fín mætin var á fundinn eða rúmlega 50 manns mættu. Það helsta sem gerðist á fundinum var að kosnir voru þrír nýjir stjórnarmenn en þrír stjórnarmenn gáfu ekki kost á sér áfram. Við viljum þakka þeim kærlega fyrir góð störf - Lesa meira

Aðalfundur Fáks í kvöld

05/03/2014 // 0 Comments

Minnumá  aðalfund Fáks sem verður haldinn í kvöld kl. 20:00 í félagsheimilinu. Hefðbundin aðalfundarstörf, kosning á LH þing og önnur mál. Hvetjum alla til að mæta og gerum gott félag enn betra. Stjórn - Lesa meira
1 139 140 141 142 143 170