Fréttir

Fréttir

Popp og bíó

18/03/2014 // 0 Comments

Á fimmtudaginn ætlar yngri deildin innan æskulýðsdeildar Fáks að bjóða ungum hestamönnum upp á popp og bíó í Guðmundarstofu (17:00 – 19:00) Við viljum endilega sjá yngstu Fáksmennina (ca. 3-11 ára) og ætlum við að hafa gaman saman í Guðmundarstofu. Horfa á góða - Lesa meira

Vordagskrá æskulýðsnefndar

17/03/2014 // 0 Comments

Þetta er það sem verður á döfinni hjá Æskulýðsdeildinni á næstu vikum og mánuðum….. það sem enginn má missa af!  Nú er um að gera að merkja eftirfarandi viðburði inn á dagatalið 🙂 *Næsta sýnikennsla verður í Reiðhöllinni sunnudaginn 30. mars á milli kl 12 - Lesa meira

Sýnikennsla með Hennu

14/03/2014 // 0 Comments

Á sunnudaginn næstkomandi ætlar Henna Sirén að vera með sýnikennslu í Reiðhöllinni í Víðidal fyrir Æskulýðsdeild Fáks, á milli kl 12 og 12:30. Eftir sýnikennsluna ætlum við síðan að fara upp í Guðmundarstofu og fá okkur pizzur og fara síðan í sameiginlegann - Lesa meira

Helgarnámskeið með Rúnu

14/03/2014 // 0 Comments

Helgarnámskeið með Rúnu Einarsdóttur verður haldið 29. og 30. mars nk. í TM-Reiðhöllinni.  Fyrirkomulag á námskeiðinu verður þannig að þetta eru einkatímar, hvern nemandi fær 2 x 30 mín á laugardeginum og síðan 1 x 40 mín á sunnudeginum. Það þarf því að mæta á - Lesa meira

Sameiginlegur reiðtúr

12/03/2014 // 0 Comments

Sameiginlegur reiðtúr verður nk. laugardag en þá verða Sprettsfélagar heimsóttir. Riðið verður upp Vatnsendahverfið (og þeim smalað með), áð hjá Reiðhöllinni í Spretti og þar þáðar kaffiveitingar. Riðið heim og ef veður er gott þá verður farið í kringum vatnið á - Lesa meira

Kaffiboð með stjórnarmönnum

12/03/2014 // 0 Comments

Villt þú hafa áhrif á einhvert málefni í Fáki? Villtu koma skoðun þinni á framfæri varðandi félagsstarfið? Þá er um að gera að renna við í Guðmundarstofu nk. laugardagsmorgun og hitta morgunhressa stjórnarmenn og aðra góða Fáksmenn í léttu kaffispjalli um félagstarfið - Lesa meira
1 138 139 140 141 142 170