Fréttir

Fréttir

Nýliðunarnámskeið í Fáki

21/11/2013 //

Nú ætlar Hestamannafélagið Fákur að styðja unga upprennandi hestamenn til að stíga sín fyrstu skref sem hestamann og bjóða upp á aðstöðu og aðstæður til að stunda hestamennsku. Um er að ræða nýliðunarnámskeið sem Fákur býður upp á þar sem unglingar fá aðgang að - Lesa meira

Áfangasigur

21/11/2013 //

Um síðustu helgi hélt Orkuveita Reykjavíkur málþing um Heiðmörkina þar sem yfirskriftin var vatnsvernd ofar öllu. Orkuveitan er eigandi að Heiðmörkinni og vill eðlilega passa upp á það að vatnsbólin mengist ekki, því í Heiðmörkinni eru vatnstökusvæði fyrir nær allt - Lesa meira

Götugrill í dag

21/11/2013 //

Það stefnir í sól seinnipartinn í dag og þá verður Götugrill í Faxabólinu hjá Sigmari, Símoni, Sigga, Stebba, Bjössa og stelpunum. Hesthúsið er bleikt að lit og við reiðveginn í átt að félagsheimilinu (beint fyrir ofan Brekkuvöllinn). Skilti verður við húsið. Á - Lesa meira

Aðalfundur Fáks

21/11/2013 //

Stefnt er að því að halda aðalfund Fáks seinni partinn í mars (fer eftir því hvenær ársreikningar verða tilbúnir) en nánari dagssetning verður auglýst síðar.  Tveir stjórnarmenn ætla ekki að gefa kost á sér áframhaldandi stjórnarsetu svo það er um að gera að gefa kost - Lesa meira

Fundir Fagráðs í Fáki

21/11/2013 //

Guðlaugur veitti Finni Egilssyni og Guðbjörgu Einarsdóttur, Mið-Seli, viðurkenningu vegna þátttöku í verkefninu „Gæðastýring í hrossarækt“ og tók Finnur við viðurkenningaskjalinu. Áhugaverður fundur um málefni hrossaræktarinnar var haldinn hjá Fáki í gær, - Lesa meira

Málþing um Heiðmörkina

21/11/2013 //

Málþing um Heiðmörkina verður á morgun (laugardag) á Hótel Natura (gamla loftleiðahótelið) frá kl. 13:00 – 15:00 Við hvetjum alla hestamenn til að mæta til að sýna samstöðu í verki og til að standa tryggan vörð um að hestamenn fái að njóta góðra reiðleiða í - Lesa meira
1 138 139 140 141 142 146