Fréttir

Grein eftir Fákur

Alla leið á Landsmót 2018 – Keppnisnámskeið

04/05/2018 //

Áður auglýst Keppnisnámskeiðið fyrir börn, unglinga og ungmenni, Alla leið á Landsmót, mun hefjast mánudaginn 14. maí. Skráningu á námskeiðið lýkur sunnudaginn 6. maí. Nánari upplýsingar um námskeiðið má finna hér og/eða á tölvupóstfanginu aeskulydsdeildfaks@gmail.com - Lesa meira

Úrslit Kvennatölts Fáks

04/05/2018 //

Kvennatölt Fáks var haldið í TM Reiðhöllinni í Víðidal að kvöldi 2. maí.  Keppt var í byrjendaflokki T7, minna vanar T3 og meira vanar T3.  Þátttaka var mjög góð yfir 40 konur skráðar í keppni og flestar í byrjendaflokki. Það var Guðbjörg Eggertsdóttir, Fáki, sem - Lesa meira

Kvennatölt Fáks – Dagskrá og ráslisti

02/05/2018 //

T7 byrjar kl 17:30 og tímasetningar annarra flokka eru til viðmiðunar. Allar niðurstöður í forkeppni og úrslitum verða birtar jafnóðum á facebook viðburðinum Kvennatölt 2. maí þannig að keppendum er bent á að fylgjast með framvindu mótsins þar. Eftir forkeppni verður 10 mín - Lesa meira

Hlégarðsreið á laugardaginn

02/05/2018 //

Hin árlega og skemmtilega Hlégarðsreið verður farin á laugardaginn. Riðið verður til Harðarmanna og endað í matarmikilli súpu, kaffi og desert hjá þeim í Harðarbóli. Lagt verður af stað frá TM-Reiðhöllinni kl. 13:00 og hvetjum við alla til að mæta og skella sér í - Lesa meira

Dagskrá 30. apríl – 6. maí

01/05/2018 //

Meðfylgjandi má sjá dagskrá TM-Reiðhallarinnar 30. apríl – 6. maí Ef breytingar verða á verður það sett hér inn. Minnum jafnframt á umgengnisreglur hallarinnar en þær má sjá hér og svo gjaldskrá hallarinnar en hana er að finna hér.     - Lesa meira

Alla leið á Landsmót 2018

30/04/2018 //

Keppnisnámskeið hugsað fyrir börn, unglinga og ungmenni sem stefna í landsmótsúrtöku og svo alla leið á Landsmót 2018. Reiðkennarar taka út knapa og hest, meta styrkleika og veikleika og vinna út frá því og þeim markmiðum sem knapinn setur sér. Kennararnir sem koma að - Lesa meira
1 6 7 8 9 10 23