Fréttir

Grein eftir Fákur

Stórsýning Fáks í kvöld

22/04/2017 //

Það verður margt um manninn í Reiðhöllinni Víðidal í kvöld þegar Stórsýning Fáks fer fram. Þetta er jafnframt 30 ára afmæli Reiðhallarinnar og Fákur verður 95 ára 24. apríl. Landsmótssigurvegararnir Konsert frá Hofi og Forkur frá Breiðabólstað munu dansa um gólfið í - Lesa meira

Forkur frá Breiðabólsstað á Stórsýningu Fáks

19/04/2017 //

Gæðingurinn Forkur frá Breiðabólstað mun koma fram á Stórsýningu Fáks ásamt knapa sínum Flosa Ólafssyni. Forkur eins og flestir muna stóð efstur í flokki 5 vetra stóðhesta á Landsmótinu 2016 á Hólum. Forkur hlaut hvorki meira né minna en 8,67 í aðaleinkunn sem skiptist í - Lesa meira

Súpertöltarar frá Hamarsey

19/04/2017 //

Hrossaræktarbúið Hamarsey mætir með sína fulltrúa á Stórsýningu Fáks næstkomandi laugardagskvöld. Inga og Hannes í Hamarsey ætla að tefla fram frábærum klárhryssum á sýningunni. Þar á meðal eru Sóldögg frá Hamarsey undan Frakki frá Langholti, Þoku frá Hamarsey undan - Lesa meira

Konsert frá Hofi á Stórsýningu Fáks

18/04/2017 //

Þeir félagar Konsert frá Hofi og Jakob S Sigurðsson mæta á Stórsýningu Fáks um næstu helgi. Konsert þarf vart að kynna fyrir hestamönnum en hann stóð efstur í flokki 4 vetra stóðhesta á Landsmóti 2014 á Hellu. Hann setti heimsmet er hann hlaut 8,72 í aðaleinkunn sem skiptist - Lesa meira

Stórsýning Fáks og Sveitaball með SSSól

13/04/2017 //

Laugardaginn 22. apríl n.k. verður Stórsýning Fáks í Reiðhöllinni Víðidal tilefni af 30 ára afmæli Reiðhallarinnar og 95 ára afmælis félagsins. Margt verður um manninn í Reiðhöllinni og fjölbreytt atriði í boði. Ræktunarbú koma fram, gæðingar og flottustu og hæst dæmdu - Lesa meira

Aðalfundur Fáks

11/04/2017 //

Aðalfundur Fáks fór fram miðvikudaginn 5. apríl s.l. Á fundinum var Kristrún Ágústsdóttir kosin nýr gjaldkeri félagsins en Hrefna Karlsdóttir fráfarandi gjaldkeri félagsins gaf ekki kost á sér áfram. Jafnframt voru þau Sigurlaug Anna Auðnsdóttir og Svafar Magnússon kosin ný - Lesa meira
1 23 24 25