Fréttir

Grein eftir Fákur

Mótaskrá Fáks 2018

15/11/2017 //

Mótaskrá Fáks 2018 birt með fyrirvara um breytingar:   10. febrúar – Töltmót tölt 1.7 í TM höllinni 17. febrúar – 1 Vetrarmót Fáks 18. febrúar – Fjórgangur Meistaradeild æskunnar 4. mars – Fimmgangur Meistaradeild æskunnar 10. mars – 2 Vetrarmót - Lesa meira

Forsala aðgöngumiða á LM 2018 er hafin

27/10/2017 //

Forsala aðgöngumiða á Landsmót 2018 í Reykjavík er hafin í gegnum heimasíðu Landsmóts www.landsmot.is en einnig er hægt að smella beint á meðfylgjandi tengil og kaupa miða. Miðaverð í forsölu er 15.900 krónur og verða eingöngu 3.500 miðar seldir á þessu forsöluverði. - Lesa meira

TM Reiðhöllin lokuð í byrjun nóvember

27/10/2017 //

TM Reiðhöllin verður lokuð dagana 1. – 17. nóvember vegna viðgerða og framkvæmda í reiðsal. Höllin mun að sjálfsögðu verða opnuð fyrr ef framkvæmdum lýkur fyrr og verður það þá tilkynnt hér á heimasíðunni og á facebook síðu - Lesa meira

Opnunartímar um helgina

26/10/2017 //

TM Reiðhöllin verður opin eins og segir hér að neðan um helgina: 27. okt opið frá 10-21 28. okt opið frá 11-16 29. okt opið frá 12-17 Minnum jafnframt á að höllin verður lokuð vegna viðgerða 1. – 15. - Lesa meira

Bókleg knapamerkjakennsla í haust

11/10/2017 //

Hestamannafélagið Fákur býður upp á bóklega kennslu á öllum 5 stigum knapamerkjanna nú í haust. Lágmarks þátttaka er fjórir nemendur á hverju stigi. Verkleg kennsla hefst síðan eftir áramót. - Lesa meira

Vilt þú koma að starfi félagsins?

08/10/2017 //

Fákur auglýsir eftir áhugasömum félagsmönnum til að vinna að félagsstarfinu í vetur. Mörg skemmtileg verkefni eru framundan hjá félaginu og vinna margar hendur létt verk. Margvísleg starfsemi er innan félagsins og mikið af góðu fólki nú þegar að vinna fyrir félagið. Ættu - Lesa meira
1 21 22 23 24 25 26