Fréttir

Grein eftir Fákur

Stórsýning Fáks og Sveitaball með SSSól

13/04/2017 //

Laugardaginn 22. apríl n.k. verður Stórsýning Fáks í Reiðhöllinni Víðidal tilefni af 30 ára afmæli Reiðhallarinnar og 95 ára afmælis félagsins. Margt verður um manninn í Reiðhöllinni og fjölbreytt atriði í boði. Ræktunarbú koma fram, gæðingar og flottustu og hæst dæmdu - Lesa meira

Aðalfundur Fáks

11/04/2017 //

Aðalfundur Fáks fór fram miðvikudaginn 5. apríl s.l. Á fundinum var Kristrún Ágústsdóttir kosin nýr gjaldkeri félagsins en Hrefna Karlsdóttir fráfarandi gjaldkeri félagsins gaf ekki kost á sér áfram. Jafnframt voru þau Sigurlaug Anna Auðnsdóttir og Svafar Magnússon kosin ný - Lesa meira
1 21 22 23