Fréttir

Grein eftir Fákur

Meistaradeild Líflands og æskunnar

06/09/2017 //

Meistaradeild Líflands og æskunnar verður haldin á vorönn 2018. Mótaröðin fer fram í TM-höllinni í Fáki. Knapar eru hvattir til að sækja um og skila inn keppnisárangri ársins 2017. Knapar sækja um sem einstaklingar og búa sjálfir til lið. Hvert lið skipar 4 knapa, allir knapar - Lesa meira

Sérkjör í Slippfélaginu fyrir Fáksmenn

18/08/2017 //

Kæru félagsmenn við viljum hvetja ykkur til að gera Víðidalinn huggulegan fyrir komandi Landsmót. Tilvalið væri að nota núna góða síðsumars og haustdaga í að ditta að, mála og viðhalda húsunum. Við höfðum samband við Slippfélagið sem var til í að gefa Fáksmönnum - Lesa meira

Frumtamningarnámskeið

17/08/2017 //

Hestamannafélagið Fákur og Róbert Petersen reiðkennari verða með frumtamningarnámskeið sem hefst mánudaginn 5. september nk. með bóklegum tíma í Guðmunarstofu. Verklegir tímar hefjast svo 6. september og kemur hver þátttakandi með sitt trippi. Farið verður í gegnum helstu - Lesa meira

Nýr starfsmaður

10/07/2017 //

Þórir Örn Grétarsson er nýráðinn framkvæmdastjóri Hestamannafélagsins Fáks. Þórir Örn mun formlega hefja störf að loknu HM Í Hollandi nú í ágúst. Starf framkvæmdastjóra var auglýst í byrjun júní. 10 umsóknir bárust stjórn um starfið og voru það 3 fulltrúar úr - Lesa meira

Líflandsmót Fáks

15/05/2017 //

Líflandsmót Fáks var haldið 1. maí síðastliðinn og heppnaðist það mjög vel. Þetta var góður dagur til að halda innimót þar sem rigningin var heldur blaut utandyra. Knapar voru einbeittir og sýndu fallegar sýningar. Til hamingju knapar með gott mót, þið sýnduð góðan - Lesa meira

Miðbæjarreið á sunnudaginn

27/04/2017 //

Í tilefni af Degi íslenska hestsins sem er 1. maí eru Hestadagar dagana 29. apríl – 1. maí. Miðbæjarreiðin verður á sínum stað á sunnudaginn og hefst hún formlega við Hallgrímskirkju kl 13:00. Riðið verður niður Skólavörðustíg og um Bankastræti, Austurstræti, - Lesa meira
1 21 22 23 24 25