Fréttir

Articles by Fákur

Félagsfundur þriðjudaginn 16. janúar

12/01/2018 // 0 Comments

Félagsfundur verður haldinn í Guðmundarstofu þriðjudaginn 16. janúar nk. klukkan 18:00. Dagskrá fundarins: Heimild til kaupa á fasteigninni Brekknaás 9, 110 Reykjavík, sbr. 14. grein laga félagsins Önnur mál Kveðja, Stjórn Fáks - Lesa meira

Dagskrá reiðhallarinnar 8. – 21. janúar

12/01/2018 // 0 Comments

Meðfylgjandi má sjá dagskrá TM-Reiðhallarinnar 8. – 21. janúar. Ef breytingar verða á verður það sett hér inn. Minnum jafnframt á umgengnisreglur hallarinnar en þær má sjá hér og svo gjaldskrá hallarinnar en hana er að finna hér.   - Lesa meira

Hestakerrur á kerrustæðinu og höllin lokar snemma í dag

11/01/2018 // 0 Comments

Félagsmenn eru beðnir um að huga að hestakerrum á kerrustæðinu og öðrum lausum munum sem kunnu að vera í kringum hesthúsin fyrir óveðrið seinna í dag. Mjög margar kerrur fuku í veðrinu á aðfaranótt þriðjudags og ollu tjóni á öðrum kerrum því er nauðsynlegt að huga - Lesa meira

Sirkus helgarnámskeið

10/01/2018 // 0 Comments

Helgina 3. – 4. febrúar mun Ragnheiður Þorvaldsdóttir vera með Sirkus helgarnámskeið hjá okkur. Eingöngu verður unnið með hestinn í hendi og leggur Ragnheiður mikið upp úr fjölbreytilegri þjálfun á sínum hestum og er þetta skemmtilegt námskeið til að nálgast - Lesa meira

Ný reiðleið – Selhólsleið

05/01/2018 // 0 Comments

Nú er búið að leggja burðarlag í Selhólsleið, nýjustu reiðleið okkar Fáksfélaga. Reiðvegaefnið verður sett í leiðina næsta sumar ef fjármögnun næst en fyrri hlutið framkvæmdanna var fjármagnaður með styrk úr reiðvegasjóði LH og með stuðningi Reykjavíkurborgar. - Lesa meira

Uppskeruhátíð Fáks

05/01/2018 // 0 Comments

Uppskeruhátíð Fáks fór fram í hátíðarsal Fáks TM-Reiðhöllinni í desember þar sem afreksknapar félagsins voru heiðraðir, félagsmálatröll félagsins var kjörið og viðurkenning veitt fyrir hæst dæmda kynbótahrossið ræktað af og í eigu félagsmanns. Hinrik Ólafsson sá um - Lesa meira
1 19 20 21 22 23 28