Fréttir

Grein eftir Fákur

Úrslit frá Líflandsmóti Fáks 2018

17/04/2018 //

Líflandsmót Fáks var haldið í TM Reiðhöllinni í Víðidal síðastliðinn sunnudag, þann 15. apríl. Knapar mættu prúðbúnir og einbeittir til leiks. Þeir voru stundvísir og sýndu faglegar og fallegar sýningar. Þeir eiga mikið hrós skilið. Takk fyrir gott mót. Keppt var í - Lesa meira

Reykjavíkurmeistaramót 8. – 13. maí 2018

16/04/2018 //

Vegna gríðalegs fjölda skráninga undanfarin ár hefur verið ákveðið að takamarka skráningafjölda í hringvallargreinum að tölti T1 undanskildu.  Skráning verður einnig ótakmörkuð í skeiðgreinum.  Ástæðan fyrir því að tölt T1 og skeiðgreinar eru undanskildar er að í - Lesa meira

Stórsýning Fáks 2018

14/04/2018 //

Stórsýning Fáks fer fram í kvöld í TM Reiðhöllinni Víðidal og hefst sýningin klukkan 21:00. Dirty Burger & Ribs verða búnir að kynda upp í grillinu um klukkan 19 þegar húsið opnar og er kjörið að koma og gæða sér á veitingum frá þeim áður en opnað er inn í - Lesa meira

Uppfærðir ráslistar

14/04/2018 //

Hér að neðan má sjá ráslistana fyrir Líflandsmótið sem haldið er í TM-Reiðhöllinni núna á sunnudaginn. Líflandsmót Fáks 2018 Tölt T3 Barnaflokkur Nr. Holl Hönd Knapi Hestur Litur 1 1 H Selma Leifsdóttir Glaður frá Mykjunesi 2 Brúnn/milli-einlitt 2 1 H Ragnar Snær Viðarsson - Lesa meira

Líflandsmót – Dagskrá

13/04/2018 //

Hér að neðan eru drög að dagskrá fyrir Líflandsmótið á sunnudaginn. Frábær skráning er á mótið og koma ráslistar á netið í kvöld.   Kl: 11:00 Fjórgangur V2 barnaflokkur Kl: 11:30 Fjórgangur V2 unglingaflokkur Kl: 12:00 Fjórgangur V2 ungmennaflokkur Kl: 12:10 Fjórgangur - Lesa meira

Líflandsmót Æskulýðsdeildar Fáks

12/04/2018 //

Líflandsmót Æskulýðsdeildar Fáks 2018 verður haldið í TM Reiðhöllinni, Víðidal þann 15. apríl. Þetta er kjörið tækifæri fyrir unga knapa að stíga sín fyrstu skref. Á mótinu verða 3 dómarar og keppt verður í eftirfarandi flokkum: Pollaflokkur (2009 og síðar) Teymdir / - Lesa meira
1 2 3 4 15