Fréttir

Articles by Fákur

Nýr framkvæmdastjóri Fáks

07/12/2018 // 0 Comments

Einar Gíslason er nýráðinn framkvæmdastjóri Hestamannafélagsins Fáks. Einar mun starfa við hlið Tóta út næstu viku og kemur svo að fullu til starfa í byrjun janúar. Einar er 36 ára ferðamála- og markaðsfærðingur og hefur verið búsettur í Sviss undanfarin ár þar sem hann - Lesa meira

Reiðnámskeið með Robba Pet í vetur

07/12/2018 // 0 Comments

Róbert Petersen reiðkennari verður með reiðnámskeið í TM-Reiðhöllinni  á mánudögum og miðvikudögum klukkan 17:00-22:00 í vetur. Boðið verður upp  á einkatíma eða paratíma þar sem tveir nemendur eru saman í kennslustund. Róbert mun einstaklingsmiða námið fyrir knapa - Lesa meira

Skil á keppnisárangri Fáksfélaga

01/11/2018 // 0 Comments

Á Uppskeruhátíð Fáks verður afreksfólk félagsins heiðrað eins og undanfarin ár.  Eins og í fyrra verður heiðrað fyrir besta keppnisárangur í hverju flokki. Besti keppnisárangur í barnaflokki, stúlka og drengur Besti keppnisárangur í unglingaflokki, stúlka og drengur Besti - Lesa meira

Knapar ársins 2018

31/10/2018 // 0 Comments

Uppskeruhátíð hestamanna fór fram um síðustu helgi. Þar voru knapar ársins 2018 verðlaunaðir fyrir árangur sinn og var ákaflega gaman að sjá hve margir Fáksfélagar voru tilnefndir og verðlaunaðir fyrir frábæran árangur á liðnu keppnisári. Eftirtalir knapar voru - Lesa meira

Félagshesthús Fáks veturinn 2019

25/10/2018 // 0 Comments

Búið er að opna fyrir skráningar í félagshesthús Fáks veturinn 2018 – 2019 Fákur býður ungum félagsmönnum sérstaka aðstoð og aðstöðu til að stunda sína hestamennsku í vetur. Plássin eru ætluð 10 – 18 ára (þessi aldur gengur fyrir en ungmenni upp að 21 árs - Lesa meira

Aðalfundur Kvennadeildar Fáks

24/10/2018 // 0 Comments

Aðalfundur Kvennadeildar Fáks fer fram á morgun fimmtudag klukkan 20:00 í Guðmundarstofu. Dagskrá fundarins: Skýrsla stjórnar Reikningar lagðir fram Kosning stjórnar Önnur mál Hlökkum til að sjá ykkur sem flestar. Kveðja, - Lesa meira
1 2 3 4 27