Fréttir

Articles by Fákur

Skemmtileg helgi framundan

27/04/2018 // 0 Comments

Það verður nóg að gera hjá okkur hestamönnum á höfuðborgarsvæðinu um helgina. En helgin byrjar með því að Fákskonur taka á móti Sprettskonum. Lagt verður af stað frá TM-Reiðhöllinni í kvöld klukkan 18:15. Skráning í matinn um kvöldið fer fram á facebook síðu - Lesa meira

Kökuhlaðborð kvennadeildar á laugardaginn

26/04/2018 // 0 Comments

Kökuhlaðborð kvennadeildar Fáks verður laugardaginn 28. apríl í hátíðarsal félagsins á 2 hæð TM-REIÐHALLARINNAR næsta laugardag klukkan 14:00 – 17:00. Þeir sem geta lagt okkur lið með kökur og aðrar veitingar geta komið með í REIÐHÖLLINA frá kl 11 í salinn á 2 - Lesa meira

Skráning á Reykjavíkurmeistaramót 2018

24/04/2018 // 0 Comments

Skráning á Reykjavíkurmeistaramótið sem haldið verður 8.maí til 13.maí 2018 ! Skráning hefst fyrir Fáksfélaga 25.-26.apríl og opnast fyrir aðra keppendur 27.-28. Apríl. Skráningafresti lýkur á miðnætti þann 28. Apríl og verður ekki tekið við skráningum eftir það. Ekki - Lesa meira

Æskan og hesturinn í Víðidal 29. apríl

18/04/2018 // 0 Comments

Hin árlega sýning Æskan og hesturinn verður haldin sunnudaginn 29. apríl næstkomandi í TM-Reiðhöllinni í Víðidal. Þar koma fram efnilegustu hestamenn landsins og sýna afrakstur vetrarstarfsins og er óhætt að segja að sýningin sé hápunktur vetrarstarfsins hjá hinum ungu - Lesa meira

Hreinsunardagur Fáks

17/04/2018 // 0 Comments

Þriðjudagurinn 17. apríl er hinn árlegi hreinsunardagur Fáksmanna, enda er hann alltaf þriðjudaginn fyrir sumardaginn fyrsta. Hreinsunardagurinn hefst kl. 17:00 og lýkur með grilli í Guðmundarstofu frá kl. 18:30 – 19:00. Allir sem vettlingi geta valdið eru beðnir að hjálpa til - Lesa meira

Firmakeppni Fáks á Sumardaginn fyrsta

17/04/2018 // 0 Comments

Á Sumardaginn fyrsta er næstum aldargömul hefð fyrir því að Firmakeppni Fáks fari fram og hefst mótið kl. 13:30 með pollaflokki. Eins og á vetrarleikum eru polla- og barnaflokkur inn í Reiðhöll. Heimilt að ríða hvaða gangtegund(ir) sem er svo þetta mót er tilvalið fyrir - Lesa meira
1 12 13 14 15 16 27