Fréttir

Grein eftir Fákur

Opinn kynningarfundur um Landsmót hestamanna

23/02/2018 //

Opinn kynningarfundur um Landsmót hestamanna verður haldinn í TM-Reiðhöllinni miðvikudaginn 28. febrúar klukkan 18:00. Framkvæmdastjóri Landsmóts kynnir stöðu mála og boðið verður upp á súpu. Mótið fer fram í Víðidalnum 1.-8. júlí nk. og undirbúningur er í fullum gangi. - Lesa meira

Heldri Fáksfélagar 60 ára og eldri

21/02/2018 //

Hittingur hjá Heldri Fáksfélögum 60 ára og eldri verður föstudaginn 23. febrúar klukkan 11.30 í salnum á eftri hæð TM-Reiðhallarinnar. Veitingar dagsins verða:  Súpa, brauð og kaffi og er verðið 1.000.- krónur. Enginn posi verður á staðnum og þarf að greiða fyrir - Lesa meira

Vetrarleikar á laugardaginn

15/02/2018 //

Þá er komið að fyrstu Vetrarleikum félagsins. Við hvetjum alla til að pússa reiðhjálminn og skella sér á vetrarleika Fáks núna á laugardaginn. Að venju fer öll keppnin fram á beinni braut við Hvammsvöllinn að undanskildum pollum og börnum sem verða í TM-Reiðhöllinni. - Lesa meira

Töltmót Skalla Ögurhvarfi og Fáks

07/02/2018 //

Skalli Ögurhvarfi og Fákur verða með létt og skemmtilegt T7 töltmót í  TM-Reiðhöllinni laugardaginn 10. febrúar klukkan 13.30. Skráning fer fram í anddyri Reiðhallarinnar klukkan 11 – 12 á laugardaginn.  Skráningargjald er kr 2.000.- Keppt verður í eftirfarandi flokkum:  - Lesa meira

Heldri Fáksfélagar 60 ára og eldri

25/01/2018 //

Hittingur hjá Heldri Fáksfélögum verður föstudaginn 26. janúar 2018 kl 11.30 í salnum á eftri hæð TM-Reiðhallarinnar. Veitingar dagsins verða:  Súpa, brauð og kaffi og er verðið 1.000.- krónur. Enginn posi verður á staðnum og þarf að greiða fyrir veitingarnar í peningum. - Lesa meira

Brekknaás 9 til leigu

22/01/2018 //

Hestamannafélagið Fákur óskar eftir áhugasömum aðilum sem hafa áhuga á að reka hestatengda starfsemi að Brekknaási 9, gamla dýraspítalanum. Húsið verður afhent 5. maí eða samkvæmt samkomulagi. Áhugasamir sendi fyrirspurnir eigi síðar en mánudaginn 29. janúar á - Lesa meira
1 12 13 14 15 16 23