Fréttir

Grein eftir Fákur

Forkur frá Breiðabólsstað á Stórsýningu Fáks

19/04/2017 //

Gæðingurinn Forkur frá Breiðabólstað mun koma fram á Stórsýningu Fáks ásamt knapa sínum Flosa Ólafssyni. Forkur eins og flestir muna stóð efstur í flokki 5 vetra stóðhesta á Landsmótinu 2016 á Hólum. Forkur hlaut hvorki meira né minna en 8,67 í aðaleinkunn sem skiptist í - Lesa meira

Súpertöltarar frá Hamarsey

19/04/2017 //

Hrossaræktarbúið Hamarsey mætir með sína fulltrúa á Stórsýningu Fáks næstkomandi laugardagskvöld. Inga og Hannes í Hamarsey ætla að tefla fram frábærum klárhryssum á sýningunni. Þar á meðal eru Sóldögg frá Hamarsey undan Frakki frá Langholti, Þoku frá Hamarsey undan - Lesa meira

Konsert frá Hofi á Stórsýningu Fáks

18/04/2017 //

Þeir félagar Konsert frá Hofi og Jakob S Sigurðsson mæta á Stórsýningu Fáks um næstu helgi. Konsert þarf vart að kynna fyrir hestamönnum en hann stóð efstur í flokki 4 vetra stóðhesta á Landsmóti 2014 á Hellu. Hann setti heimsmet er hann hlaut 8,72 í aðaleinkunn sem skiptist - Lesa meira

Stórsýning Fáks og Sveitaball með SSSól

13/04/2017 //

Laugardaginn 22. apríl n.k. verður Stórsýning Fáks í Reiðhöllinni Víðidal tilefni af 30 ára afmæli Reiðhallarinnar og 95 ára afmælis félagsins. Margt verður um manninn í Reiðhöllinni og fjölbreytt atriði í boði. Ræktunarbú koma fram, gæðingar og flottustu og hæst dæmdu - Lesa meira

Aðalfundur Fáks

11/04/2017 //

Aðalfundur Fáks fór fram miðvikudaginn 5. apríl s.l. Á fundinum var Kristrún Ágústsdóttir kosin nýr gjaldkeri félagsins en Hrefna Karlsdóttir fráfarandi gjaldkeri félagsins gaf ekki kost á sér áfram. Jafnframt voru þau Sigurlaug Anna Auðnsdóttir og Svafar Magnússon kosin ný - Lesa meira
1 12 13 14