Fréttir

Grein eftir Fákur

Skráning á Gæðingamót Fáks 2018

19/05/2018 //

Gæðingamót Fáks – Úrtaka fyrir Landsmót 2018 fer fram dagana 24. maí – 27. maí 2018 á félagssvæði Fáks í Víðidal. Skráning á mótið fer fram á Sportfengur.com og þarf að velja hvort mótið á að skrá á (Áhugamannaflokkar skráðir á sér mót). Skráning byrjar - Lesa meira

Sérkjör fyrir Fáksmenn hjá Slippfélaginu

18/05/2018 //

Kæru félagsmenn Við viljum hvetja ykkur til að gera félagssvæðið okkar huggulegt fyrir komandi Landsmót. Nú fer sólin hækkandi á lofti og tilvalið að nota góða daga í að byrja á að ditta að, mála og viðhalda húsunum. Við viljum minn á sérkjör Slippfélagsins til - Lesa meira

Rekstur á völlum félagsins

17/05/2018 //

Við viljum vekja athygli á breyttum rekstrartíma á völlum félagsins. Ekki er heimilt að reka á Asavellinum og stóra vellinum eftir klukkan 10:00 á daginn og það er stranglega bannað að reka á öðrum völlum félagsins. Mikið hefur borið á því að verið sé að reka utan - Lesa meira

Niðurstöður Reykjavíkurmeistaramóts Fáks

16/05/2018 //

Hér að neðan má sjá heildarniðurstöður Reykjavíkurmeistaramóts Fáks sem fram fór um síðustu helgi. Í niðurstöðunum má sjá sundurliðanir frá dómurum, skipt niður í flokka og flokkunum skipt niður í forkeppni og úrslit. Barnaflokkur: Dómaraskýrsla T3 barna    - Lesa meira

Kvennareið Fáks

15/05/2018 //

Þá er komið að hinni árlegu Kvennareið Fáks. Lagt verður af stað frá TM Reiðhöllinni kl 19:00 og farin sama leið og í fyrra. Reiknað er með að vera komin til baka að TM Reiðhöllinni um klukkan 21:00 þar sem Hamborgarabúllan mun grilla hamborgara og tilheyrandi fyrir hópinn. - Lesa meira

Gámadagur í dag

14/05/2018 //

Það er gámadagur í dag. Passið að flokka sorpið og setja eingöngu plast í plastgáminn. Það væri gott að huga að plasti sem er að fjúka í kringum hesthúsin í leiðinni. Þeir sem eigan rúllur og bagga á stæðinu við reiðhöllina eru beðnir að taka plastið sem fýkur þar - Lesa meira
1 2 3 19