Fréttir

Articles by Fákur

Aðgangslyklar að TM-Reiðhöllinni

14/01/2019 // 0 Comments

Árgjald vegna aðgangs að TM-Reiðhöllinni hafa verið stofnaðar í heimabanka einstaklinga. Ekki verða sendir greiðsluseðlar í pósti. Eindagi er 4. febrúar næstkomandi en aðgangur lokast á lyklana 10. febrúar sé ekki búið að greiða eða viðkomandi lykilhafi ákveður að nota - Lesa meira

Hið árlega þorrablót og þorrareiðtúr

13/01/2019 // 0 Comments

Laugardaginn næstkomandi, 19. janúar, verður hinn árlegi þorrareiðtúr og þorrablót Fáks. Ómar og Þorri sjá að venju um þorrareiðtúrinn. Lagt verður af stað frá TM-Reiðhöllinni klukkan 14:00 og eru léttar veitingar í áningu. Eftir reiðtúrinn, klukkan 17:00, verður svo - Lesa meira

Hrossakjötsveisla Limsfélagsins 2019

09/01/2019 // 0 Comments

Laugardagskvöldið 12. janúar verður blásið til Hrossakjötsveislu Limsverja í félagsheimili Fáks. Húsið opnar kl: 19:00 og sest verður að borðum kl. 20:00. Galdraðir verða fram gómsætir réttir sem fara vel í maga og aðrir sem renna ljúlega í eyru. Forsala aðgöngumiða á - Lesa meira
1 10 11 12