Fréttir

Articles by Fákur

Meistaradeild Cintamani – TM-Reiðhöllinni

12/03/2019 // 0 Comments

Það verður veisla á fimmtudaginn þegar gæðingafimi í Meistaradeild Cintamani fer fram í TM-Reiðhöllinni í Víðidal. Upp úr 17:30 verður Sigvaldi Kokkur með mat í sal TM-Reiðhallarinnar. Á boðstólnum verður nautafille og kalkúnabringa með bernaises og sveppasósu auk - Lesa meira

Skráning á Þrígangsmót opin

12/03/2019 // 0 Comments

Skráning á Þrígangs-Gæðingamótið sem haldið verður á Hvammsvellinum næstkomandi laugardag er nú opin inni á skraning.sportfengur.com. Athugið að barnaflokkar verða inni í TM-Reiðhöllinni. Til að gera mótið enn skemmtilegra ákváð mótanefnd að bjóða upp á fleiri flokka - Lesa meira

MDÆ – Fimmgangur F1 / Ráslistar

08/03/2019 // 0 Comments

Meistaradeild Líflands og æskunnar heldur Toyota fimmganginn í TM-Reiðhöllinni í Víðidal á sunnudaginn klukkan 13:00. Frítt inn. Ráslistar fyrir fimmganginn 1 Sigrún Högna Tómasdóttir Sirkus frá Torfunesi Margretarhof2 Agnes Sjöfn Reynisdóttir Árdís frá Litlalandi Lið - Lesa meira

Vetrar-þrígangsmót Fáks

07/03/2019 // 0 Comments

Laugardaginn 16. mars næstkomandi verður haldið stórskemmtilegt þrígangsmót á Hvammsvellinum á beinni braut (ef aðstæður leyfa). Athugið að polla- og barnaflokkur verða haldnir inni í TM-Reiðhöllinni. Eftir mótið verður svo kótilettukvöld í TM-Reiðhöllinni með öllu - Lesa meira

Auglýst eftir umsóknum á Youth-Camp á Íslandi

05/03/2019 // 0 Comments

Æskulýðsnefnd LH auglýsir eftir umsóknum á FEIF Youth Camp sumarbúðirnar sem verða haldnar dagana 7. – 14. júlí 2019 á Íslandi. Þetta eru sumarbúðir fyrir hestakrakka á aldrinum 13-17 ára á árinu og markmið þeirra er að kynna krökkum frá aðildarlöndum FEIF fyrir - Lesa meira

Höldum félagssvæðinu hreinu

28/02/2019 // 0 Comments

Nú þegar snjóa hefur leyst þá birtist mann allt það rusl sem áður var falið undir snjónum. Fjúkandi plast og rusl er lýti að félagssvæði okkar. Hjálpumst að og týnum upp það rusl sem við sjáum á ferð okkar um svæðið. Sýnum metnað í því að halda félagssvæði - Lesa meira
1 10 11 12 13 14 16