Grein eftir Fákur

Fréttir frá Félagi hesthúseigenda í Faxabóli

09/07/2017 //

Í framhaldi af stofnun Félags hesthúseigenda í Faxabóli, var sett upp sem fyrsta verkefni félagsins, að leita eftir samkomulagi við Reykjavíkurborg um framlengingu lóðarleigu hesthúsanna. Einnig þarf að taka upp viðræður við fyrirtæki borgarinnar Veitur um þau verkefni sem að [...]

Íslandsmót fullorðna á Gaddstaðaflötum

26/06/2017 //

Íslandsmót WR fullorðna verður haldið á Rangárbökkum við Hellu dagana 6-9.júlí 2017. Skráning er hafin og stendur til miðnættis þriðjudagsins 27.júní 2017. Öll skráning og greiðsla skráningargjalda fer fram í gegnum sportfengur.com undir skráningarkerfi og aðildarfélag [...]

Úrslit fimmtudagsins á Reykjavík Riders Cup

23/06/2017 //

Fagur sumardagur heilsaði keppendum á Reykjavík Riders Cup á lokadegi mótsins. Úrslit fóru fram í stærstu greinum mótsins og var hart barist og ekkert gefið eftir í hita leiksins. Við viljum þakka sjálfboðaliðum mótsins fyrir þeirra framlag sem og dómurum og ekki síður [...]

Úrslit frá miðvikudeginum á Reykjavík Riders cup

22/06/2017 //

Flottar sýningar litu dagsins ljós við góðar aðstæður á Reykjavík Riders Cup á öðrum keppnisdegi mótsins. Flestar greinarnar á mótinu byggjast upp á að vera einn í braut og það þýðir nákvæmari sýningar og ljóst að yngri knaparnir gefa meistaraflokksknöpunum ekkert [...]

Úrslit frá þriðjudeginum á Reykjavík Riders Cup

21/06/2017 //

Það má með sanni segja að veðurguðinn hafi boðið upp á íslenskt veður í verri kanntinum á fyrsta keppnisdegi Reykjavík Riders Cup. En keppendur létu flestir það ekkert á sig fá, enda alvöru íþróttafólk á ferðinni og ekki hægt að þræta við blessaðan veðurguðinn. [...]

Dagskrá og uppræður ráslisti Reykjavík Riders Cup

19/06/2017 //

Hér meðfylgjandi eru dagskrá og uppfærður ráslisti fyrir Reykjavík Riders Cup og eru keppendur beðnir að athuga hann vel því smávægilegar breytingar hafa orðið á rásröð. Mótið mun hefjast þriðjudaginn 20. júní eins og til stóð þar sem heldur hefur ræst úr veðurspá. [...]
1 2 3 135