Fréttir

Articles by Fákur

Zúmba Fákskvenna

06/02/2014 // 0 Comments

Fákskonur ætla næstu fjögur miðvikudagskvö verða Fákskonur með Zúmbakvöld í félagsheimilinu kl. 18  – 19.Ester Júlía Zúmbakennari hristir saman hópinn. Eintóm gleði og sviti og hvetjum við alla til að koma og vera með. Kostar kr. 5.000 fyrir þessi fjögur skipti og - Lesa meira

Foreldrar á hliðarlínunni

04/02/2014 // 0 Comments

Jákvæð viðbrögð foreldra eða þjálfara keppnisbarna og unglinga skipta oft sköpum um upplifun knapa af sýningunni. Nauðsynlegt er að lifa sig inn í sýninguna og sýna jákvæð viðbrögð sem unglingarnir okkar verða stolt af. Við höfum þess vegna ákveðið að ráða þennan - Lesa meira

Teygjuæfinganámskeið

03/02/2014 // 0 Comments

Er hesturinn stífur á annan tauminn, spenntur, lokar öðrum hvorum bógnum eða mjög missterkur?  Sussanne Braun (Susi) dýralæknir og sérfræðingur í hestadýralækningum verður með námskeið þar sem farið verður yfir teygjuæfingar og inngang í hnykkingum og nuddi fyrir hesta. - Lesa meira

Úrslit frá tvígangsmótinu

03/02/2014 // 0 Comments

Hátt í 50 keppendur öttu kappi í fyrsta stigamóti Fáks í vetur er keppt var í tvígangi (fegurðartölt og brokk). Áhorfendur gæddu sér á pylsum og með því í boði Fáks og horfðu á glæsta hesta hjá einbeittum knöpum. Við viljum þakka dómurunum sem komu frá Herði kærlega - Lesa meira

Mótaröðin í kvöld – Ráslisti

31/01/2014 // 0 Comments

Mótið hefst kl. 19:30 Pylsur og gos á staðnum, allir að koma og hvetja. Mótanefnd Ráslisti. 16 ára og yngri meira keppnisvanir Holl 1 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Sandra frá Dufþaksholti, Moldótt 7 Margrét Hauksdóttir Kappi frá Brimilsvöllum, brúnn 17 Ólöf Helga Hilmarsdóttir - Lesa meira
1 156 157 158 159 160 184