Fréttir

Articles by Fákur

Aðgangskerfi reiðhallarinnar

04/10/2013 // 0 Comments

Haustið 2011 verður aðgangskerfi tekið í notkun í Reiðhöllinni í Víðidal. Þá munu aðeins skuldlausir félagsmenn í Fáki geta nýtt sér aðstöðuna í reiðhöllinni. Þeir sem ætla að nýta sér Reiðhöllina árið 2013 þurfa að greiða 2.000 kr. svo lykillinn verði virkur. - Lesa meira

Áskrift að WorldFeng

05/04/2013 // 0 Comments

Skuldlausum Fáksfélögum stendur til boða frí áskrift að WorldFeng. Þeir sem hafa áhuga á að stofna eða endurnýja aðgang verða að senda tölvupóst á fakur@fakur.is með kennitölu, nafni og tölvupóstfangi félagsmanns. Þegar upplýsingarnar eru komnar í hús tekur smá tíma - Lesa meira
1 156 157 158