Nýjast frá Fáki
 • Heyrst hefur að Glymur hafi fengið nýtt hlutverk......en það mun koma nánar í ljós í ferðinni.

  Riddaranámskeiðið

  Þeir sem eru á Riddaranámskeiðinu eiga að mæta á fimmtudaginn24. apríl kl. 13:00, laugardaginn 19. apríl kl 12:00 og mánudaginn 21 apríl kl. 18:00 Kveðja, Karen [...]
 • 1397059653_erlakatrin_hvinur

  Bikarkeppni LH

  Nú líður senn að bikarkeppni LH (sjá: http://www.lhhestar.is/is/moya/news/bikarkeppni-lh). LH lagði til að hestamannafélögin veldu knapa byggt á þeim mótum sem [...]
 • framhaldsnámskeið

  Reiðnámskeið hjá Sigrúnu Sig

  Reiðnámskeið hjá Sigrúnu Sig hefst í dag (þriðjudag) og eiga nemendur að mæta upp í TM-Reiðhöllinni á eftirtöldum tíma. 17 Auður Braga 17 Margrét H. Hansen [...]
 • ©axeljón

  Stórsýningu Fáks frestað

  Vegna dræmra undirtektar og afskráningar á atriðum á Stórsýningu Fáks sem vera átti nk. laugardag hefur stjórn Fáks ákveðið að fresta sýningunni þetta [...]
 • Ný spennandi grein sem reynir á nýja knapa og hest.

  OPIÐ ÆFINGAMÓT Í TREC

  Opið æfingamót í Trec þrautabraut verður haldið í Sprettshölinni, þriðjudaginn 15.apríl kl. 16:00 – 18:00. Dómarar munu gefa einkun og umsögn fyrir hverja [...]
 • guðmundarstofa 3

  Hittingur í Guðmundarstofu

  Laugardaginn 12. apríl verður kaffi og með því í Guðmundarstofu, frá kl. 11:00 til  12:00 Þar verða m.a. stjórnarmenn og sitja fyrir svörum um félagslífið í [...]
 • reiðholl

  Gæðingar á Stórsýningu Fáks

  Áttu góðan hest/hryssu/stóðhesta og villt koma með hann/hana á Stórssýningu Fáks þann 19. apríl nk.  Úrtaka fyrir þá sem vilja koma með hross á sýninguna [...]
 • SONY DSC

  Barnanámskeið hefst á sunnudaginn

  Hið geysivinsæla barna- og pollareiðnámskeið hjá Önnu Laugu hefst aftur á sunnudaginn (13. apríl). Reiðkennsla í gegnum leik og gleði. Kennt verður í 6 skipti [...]
 • 7

  Bingó – Bingó æskulýðsdeildar

  Minnum á Bingóið okkar á miðvikudaginn 9. apríl frá kl.19 -21 í Félagsheimili Fáks. Ómissandi fjölskylduskemmtun fyrir allan aldur sem enginn má láta fram hjá [...]
 • nýklíðar í Fáki

  Æskan og hesturinn um helgina

  Hin stórskemmtilega sýning Æskan og hesturinn verður á sunnudaginn en þar mun unga kynslóðin okkar leika listir sínar og sýna okkur glæsilega fáka og skemmtileg [...]
 • Skrúðreið

  Hestadagar – miðbæjarreið

  Að venju verður hópreið um miðbæ Reykjavíkur á laugardaginn og hvetjum við alla til að koma og taka þátt í þessum skemmtilegum viðburði. Þeir sem ætla að [...]
Í kastljósi

Opnunartími TM-Reiðhallarinnar um páskana

eftir Jón Finnur í Fréttir

Þar sem veðurspá er frekar leiðinleg yfir páskana þá verður TM-Reiðhöllin opin eftirtalda daga um páskana fyrir skuldlausa félagsmenn Fimmtudag frá kl. 14:00 – 20:00 Föstudag frá kl. 13:00 – 19:00 Laugardag frá kl. 13:00 – 18:00 Sunnudag frá kl. 13:00 – 18:00 Mánudag frá kl. [...]

Félagið

 • Fákur merki 2013 liggjandi

  Starfsmenn

  22/11/2013 //

  Hestamannafélagið Fákur hefur aðsetur í Reiðhöllinni í Víðidal. Þar er skrifstofa félagsins staðsett og þaðan er daglegum rekstri félagsins stýrt af stjórn [...]
Ad

Námskeið

Ad

TM-Reiðhöllin

 • SONY DSC
  Reiðhöllin er opin frá kl. 9:00 – 22:00 á kvöldin. Um helgar er opið frá kl. 13:00 – 17:00 Félagsmenn þurfa aðgangskort og þarf að greiða fyrir þau; [...]
Ad

Fréttir í myndum

 • Fakur merki02
 • ©axeljón
 • fakur-940x400 copy
 • Reiðhöll
 • ©axeljón
 • Sylvía
 • Screen shot 2014-04-02 at 22.36.09
 • SONY DSC
 • Berglind Ragnarsdóttir
 • folald
 • hópreið
 • "Sleepover" hjá æskulýðsdeild. Mynd. www.breiðablik.is
 • Anna í fallegum dansi. Mynd Maríanna Gunnarsdóttir
 • karlarkvöld
 • rulluplast
 • ©axeljón
 • guðmundarstofa 3
 • Svandís Beta á fallegu tölti.
 • framhaldsnámskeið
 • ©axeljón
 • ©axeljón
 • ©axeljón
Sigurbjörn Bárðarson var valinn knapi hestamannafélagsins Fáks 2013
 • Fakur merki02
 • hestvagn
 • islandsmot
 • hotel Natura
Ad

Leita

Viðburðadagatal

 1. Stórsýning Fáks í Reiðhöllinni

  apríl 19 @ 20:00 - 23:55
 2. Hreinsunardagar Fáks

  apríl 22

Af handahófi

 • Screen shot 2014-04-02 at 22.36.09

  Á Fáksspori

  22/11/2013 //

  Það má með sanni segja að Stórsýning Fáks – á Fáksspori hafi staðið undir nafni [...]
 • Reidhollin
  Þar sem veðurspá er frekar leiðinleg yfir páskana þá verður TM-Reiðhöllin opin eftirtalda [...]
 • Heyrst hefur að Glymur hafi fengið nýtt hlutverk......en það mun koma nánar í ljós í ferðinni.

  Riddaranámskeiðið

  16/04/2014 //

  Þeir sem eru á Riddaranámskeiðinu eiga að mæta á fimmtudaginn24. apríl kl. 13:00, [...]
 • 1397059653_erlakatrin_hvinur

  Bikarkeppni LH

  15/04/2014 //

  Nú líður senn að bikarkeppni LH (sjá: http://www.lhhestar.is/is/moya/news/bikarkeppni-lh). LH [...]