Nýjast á vefnum

Skráning á WR Reykjavíkurmeistaramót Fáks 2015

eftir Fákur í Fréttir

Reykjavíkurmeistaramót Fáks verður haldið 5. – 10. maí nk. á félagssvæði Fáks. Skráning hefst sunnudaginn 26. apríl á sportfengur.com og stendur til miðnættis fimmtudaginn 30. apríl. Búist er við að dagskrá verði hefðbundin þ.e.a.s. fjórgangur þriðjudegi og miðvikudegi, fimmgangur á fimmtudegi, tölt á föstudegi og úrslit um helgina sem og skeiðgreinar. Nánari dagskrá verður auglýst þegar skráning liggur fyrir og [...]

Ad

Fréttir

Ad

Námskeið

  • Anna í fallegum dansi. Mynd Maríanna Gunnarsdóttir
    Tímarnir á þriðjudeginum falla niður en þeir sem eiga eftir tíma hjá Önnu og Friffa eiga að mæta á miðvikudaginn milli kl. 17-19. Jóhanna mætir kl. 17:00 [...]
Ad

TM-Reiðhöllin

Ad