Nýjast á vefnum

Reiðtúr á laugardaginn

eftir Fákur í Fréttir

Skemmtilegur vorreiðtúr verður farinn nk. laugardag enda veðurspáin góð og kominn tími til að kíkja aðeins út úr hverfinu. Lagt verður af stað frá TM-Reiðhöllinni kl. 16:00, (athugið breyttan tíma frá hefðbundunum reiðtúrum) og verður riðið upp á Hólmsheiði, niður í Almannadal þar sem verður áð og Þorri síungi ætlar að grilla pylsur oní mannskapinn (enda skuldar hann okkur sextugsafmælispartý síðan í fyrra). [...]

Ad

Fréttir

  • Skemmtilegur vorreiðtúr verður farinn nk. laugardag enda veðurspáin góð og kominn tími til að kíkja aðeins út úr hverfinu. Lagt verður af stað frá [...]
Ad

Námskeið

  • Skeiðnámskeið Didda

    02/03/2017 //

    Að leggja á skeið er einfaldlega toppurinn á hestamennskunni 🙂  Því er tilvalið að skella sér á  skeiðnámskeið  þar sem hinn frækni og marfaldi Íslands- [...]
Ad