Nýjast á vefnum

Boðið í hesthús og á hestbak

eftir Fákur í Fréttir

Dagur íslenska hestsins um heim allan er á sunnudagurinn (1. maí) og í því tilefni bjóða Fáksmenn gestum og gangandi að koma við í hesthúsunum, sjá, snerta og jafnvel fara á bak á hestum og þiggja léttar veitingar. Tekið verður á móti fólki frá kl. 13:00-15:00 í félagshúsi Fáks (fyrir ofan félagsheimili Fáks) og þar verður hægt að fá teymt undir börnum og kynnast hestunum og hesthúslífinu. Allir velkomnir enda gaman [...]

Ad

Fréttir

  • Gráni -
    Dagur íslenska hestsins um heim allan er á sunnudagurinn (1. maí) og í því tilefni bjóða Fáksmenn gestum og gangandi að koma við í hesthúsunum, sjá, snerta og [...]
Ad

Námskeið

  • Karensif

    Námskeið fyrir konur

    18/04/2016 //

    Fyrirhugað er að halda 4 vikna námskeið fyrir konur í hestamennsku í maí og júní. Námskeiðið verður innihaldsríkt, en um er að ræða verklega reiðtíma, [...]
Ad

TM-Reiðhöllin

Ad