Nýjast frá Fáki
 • knapamerki2

  Skriflegt próf í knapamerkjum

  Skriflegt próf í knapamerkjum verður haldið þriðjudaginn 25. nóv. kl 17:30 í Guðmundarstofu. Þeir sem æska eftir því að taka próf eru vinsamlega beðnir að [...]
 • SONY DSC

  Uppskeruhátíð Fáks

  Uppskeruhátið Fáks verður haldin 28. nóvember nk.  Að venju er þeim sem hafa starfað vel fyrir félagið boðið á þessa skemmtun og viljum við biðja [...]
 • Reidhollin

  TM-Reiðhöllin lokuð næstu daga

  TM-Reiðhöllin verður lokuð næstu daga, frá kl. 17:00 á fimmtudag 6. nóv til sunnudagskvölds 9. nóv.) vegna hundasýningar HRFÍ. TM-Reiðhöllin opnar svo aftur á [...]
 • knapamerki2

  Próf í bóklegum knapamerkjum

  Bóklegt próf í knapamerkum verður mánudaginn 3. nóv. nk. kl. 17:00 í Guðmundarstofu. Borga verður um leið fyrir námskeiðið (6.500 fyrir 1 og 2 og 7.500 fyrir 4). [...]
 • Astaæskulýðsbikar2014

  Æskulýðsbikar LH til Fáks

  Fákur var heiðraður á síðasta landsþingi af LH fyrir öflugt æskulýðsstarf.  Ásta Björnsdóttir formaður æskulýðsnefndar tók við bikarnum og munum við [...]
 • SONY DSC

  Barna- og unglingahesthús Fáks

  Fákur býður ungum félagsmönnum sérstaka aðstoð og aðstöðu til að stunda sína hestamennsku í vetur. Í hesthúsi félagsins verða 15 – 17 pláss í boði [...]
 • IMG_5141

  Sætar blómarósir

  Þessi sætu blómaálfar komu og björguðu blómunum okkar úr haustrigningunum í byrjun september. Þau að blómin séu plastblóm þá þurfa þau að komast í öruggt [...]
 • landsmot2012mynd

  Landsmót í Reykjavík 2018

  Það stefnir í að Landsmót hestamanna verði haldið á félagssvæði Fáks í Reykjavík árið 2018. Stjórn Landssambands hestamannafélaga hefur tekið þá [...]
 • knapamerki2

  Knapamerki 4 bóklegt

  Knapamerki 4 (bóklegt) hefst mánudaginn 20. okt. kl. 17:00 – 19:00 í Guðmundarstofu. Ekki náðist nægur fjöldi í 3 eða 5 til að halda það að [...]
 • Reidhollin

  Reiðhöllin

  Reiðhöllin lokar miðvikudaginn 15. okt frá kl. 12:00 og opnar aftur á föstudeginum kl. 15:00 vegna dansleikjar sem fer fram í höllinni. Einnig viljum við minna á [...]
 • knapamerki2

  Knapamerki eitt og tvö

  Knapamerki eitt og tvö hefjast miðvikudaginn 15. okt. Knapamerki 1 kl. 17:00 – 19:00 Knapamerki 2 kl. 19:00 – [...]
 • Herrakvöld Fáks

  Herrakvöld Fáks og sölusýningin

  Á sölusýningunni í Fáki verður mikið úrval af góðum hestum. Þar munu koma fram ólíkar hestgerðir og aldrei að vita nema þar sé draumahesturinn þinn á [...]
 • knapamerki2

  Bókleg knapamerki

  Bókleg knapamerki verða haldin í Fáki og hefjast þau sennilega mánudaginn 13. október. Þau eru opin fyrir alla til að taka og gott að klára þau áður en farið [...]
Í kastljósi

Arna Ýr og Þróttur

eftir Fákur í Fréttir

Síðastliðinn mánudag, þann 10. nóvember, kom hópur af krökkum frá hestamannafélaginu Herði í heimsókn til krakkanna í hestaíþróttaklúbbnum Fákar og Fjör. Arna Ýr Guðnadóttir hélt fyrirlestur fyrir krakkana um „samleið hennar og Þróttar alla leið á heimsmeistaramót“. Fyrirlesturinn fjallaði fyrst og fremst um samband hests og knapa, og hvernig samleið þeirra þróaðist frá því að hún fyrst eignaðist Þrótt [...]

Mót

 • islandsmotplakat2014-
  A-úrslit í tölti ungmennaflokki: 1 Róbert Bergmann / Brynja frá Bakkakoti 7,67 2 Hinrik Ragnar Helgason / Sýnir frá Efri-Hömrum 7,22 3 Gústaf Ásgeir Hinriksson / [...]
Ad

Námskeið

 • SONY DSC
  Fákur býður ungum félagsmönnum sérstaka aðstoð og aðstöðu til að stunda sína hestamennsku í vetur. Í hesthúsi félagsins verða 15 – 17 pláss í boði [...]
Ad

TM-Reiðhöllin

 • Reidhollin
  TM-Reiðhöllin verður lokuð næstu daga, frá kl. 17:00 á fimmtudag 6. nóv til sunnudagskvölds 9. nóv.) vegna hundasýningar HRFÍ. TM-Reiðhöllin opnar svo aftur á [...]
Ad

Fréttir í myndum

 • lausir hundar2
 • robbi_magni_svinavatn2009_RT
 • liflandsmot
 • Reiðhöll
 • Bækur
 • 2014hestur
 • ©axeljón
 • Susanne
 • Nína María hlaut Gregensenstyttuna í ár.
 • Tómas Ragnarsson heitinn sem Tommamótið er nefnt eftir til minningar um hann.
 • lambakjöt
 • 1397059653_erlakatrin_hvinur
 • Gústaf Ásgeir Hinriksson
 • motarod10
 • IMG_7323
 • IMG_1144
 • Ný spennandi grein sem reynir á nýja knapa og hest.
 • Fakur merki02
 • knapamerki2
 • Fákur merki 2013 liggjandi
 • Screen shot 2014-04-02 at 22.36.09
 • Kertaljós
 • knapamerki2
 • Fáksfélagarnir Sylvía og Árni Björn nota ávallt endurskinsmerki
 • milli manns
 • Gústaf Ásgeir Hinriksson, Arna Ýr Guðnadóttir, Konráð Valur Sveinsson en í hópinn vantar Flosa Ólafsson.
Ad

Leita

Af handahófi

 • Screen shot 2014-04-02 at 22.36.09

  Á Fáksspori

  22/11/2013 //

  Það má með sanni segja að Stórsýning Fáks – á Fáksspori hafi staðið undir nafni [...]
 • IMG_5435

  Arna Ýr og Þróttur

  19/11/2014 //

  Síðastliðinn mánudag, þann 10. nóvember, kom hópur af krökkum frá hestamannafélaginu [...]
 • knapamerki2
  Skriflegt próf í knapamerkjum verður haldið þriðjudaginn 25. nóv. kl 17:30 í [...]
 • SONY DSC

  Uppskeruhátíð Fáks

  07/11/2014 //

  Uppskeruhátið Fáks verður haldin 28. nóvember nk.  Að venju er þeim sem hafa starfað vel [...]