Fréttir
Nýjasta fréttin

Opinn kynningarfundur um Landsmót hestamanna

eftir Fákur í Fréttir

Opinn kynningarfundur um Landsmót hestamanna verður haldinn í TM-Reiðhöllinni miðvikudaginn 28. febrúar klukkan 18:00. Framkvæmdastjóri Landsmóts kynnir stöðu mála og boðið verður upp á súpu. Mótið fer fram í Víðidalnum 1.-8. júlí nk. og undirbúningur er í fullum gangi. Hvað er búið að gera? Hvað á eftir að gera? Hvar vantar fólk til að leggja hönd á plóg? Fjölmennum og tökum þátt í að búa til besta Landsmót - Lesa meira

Ad

Fréttir

Ad

Námskeið

Ad

TM-Reiðhöllin

Ad